Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 20:00 Drake hefur gert nokkuð fína hluti á Spotify. vísir/getty Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes
Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira