Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 20:00 Drake hefur gert nokkuð fína hluti á Spotify. vísir/getty Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes
Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið