„Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 14:15 Minning Sir Alex Ferguson lifir á Old Trafford þar sem ein stúkan er nefnd eftir honum og stytta af honum stendur fyrir utan leikvanginn. Minning hans þarf hins vegar að hverfa af æfingasvæðinu til þess að félagið geti haldið fram á við segir Ibrahimovic. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. Sir Alex Ferguson er af mörgum talinn besti knattspyrnustjóri sögunnar en hann vann 13 Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla og Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum á 26 árum í Manchester. Síðan Ferguson hætti vorið 2013 hefur lítið gengið hjá United og liðið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan. „Allt sem gerist hjá félaginu er dæmt miðað við tíma Ferguson,“ sagði Zlatan sem spilaði fyrir Manchester United á árunum 2016-18 undir stjórn Jose Mourinho. „Menn sögðu að ef Ferguson væri hér myndi þetta ekki gerast, Ferguson hefði ekki líkað þetta, Ferguson gerði þetta ekki svona. Allt snérist um Ferguson.“ „Ef ég réði þarna myndi ég segja þeim að hætta að tala um Ferguson. Ég kom hingað til þess að skrifa mína eigin sögu, ég vil ekki heyra hvað gerðist í fortíðinni.“ „Ferguson á sinn stað í sögu félagsins en félagið þarf að halda áfram.“ Skotinn var þó ekki áberandi í persónu hjá þeim fastráðnu stjórum sem hafa stýrt liðinu síðan hann hætti. Núverandi bráðabirgðastjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, hefur hins vegar boðið Ferguson á æfingasvæðið og inn í klefann hjá United. Solskjær spilaði undir stjórn Ferguson hjá United og byggir hans hugmyndafræði í þjálfun mikið á því sem hann lærði af Ferguson. Enski boltinn Tengdar fréttir Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. Sir Alex Ferguson er af mörgum talinn besti knattspyrnustjóri sögunnar en hann vann 13 Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla og Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum á 26 árum í Manchester. Síðan Ferguson hætti vorið 2013 hefur lítið gengið hjá United og liðið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan. „Allt sem gerist hjá félaginu er dæmt miðað við tíma Ferguson,“ sagði Zlatan sem spilaði fyrir Manchester United á árunum 2016-18 undir stjórn Jose Mourinho. „Menn sögðu að ef Ferguson væri hér myndi þetta ekki gerast, Ferguson hefði ekki líkað þetta, Ferguson gerði þetta ekki svona. Allt snérist um Ferguson.“ „Ef ég réði þarna myndi ég segja þeim að hætta að tala um Ferguson. Ég kom hingað til þess að skrifa mína eigin sögu, ég vil ekki heyra hvað gerðist í fortíðinni.“ „Ferguson á sinn stað í sögu félagsins en félagið þarf að halda áfram.“ Skotinn var þó ekki áberandi í persónu hjá þeim fastráðnu stjórum sem hafa stýrt liðinu síðan hann hætti. Núverandi bráðabirgðastjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, hefur hins vegar boðið Ferguson á æfingasvæðið og inn í klefann hjá United. Solskjær spilaði undir stjórn Ferguson hjá United og byggir hans hugmyndafræði í þjálfun mikið á því sem hann lærði af Ferguson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30