Alfreð um vítadóminn: „Hlægilegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2019 21:45 Alfreð var ekki par sáttur við vítaspyrnudóminn. vísir/bára Alfreð Elías Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var langt frá því að vera sáttur með vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir fiskaði vítið, skoraði sjálf úr því og jafnaði í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Vítaspyrnudóminn má sjá neðst í fréttinni. „Það er hlægilegt,“ sagði Alfreð og skellti upp úr. Honum var samt ekki hlátur í huga. „Það er ótrúlegt að dómarinn [Þórður Már Gylfason] hafi dæmt þessa vítaspyrnu. Annars átti hann mjög góðan leik en gerði góða skitu þarna og veit upp á sig sökina þegar hann sér þetta,“ sagði Alfreð og bætti við að Selfoss hefði átt að fá víti í leiknum. „Þegar Grace [Rapp] var toguð niður áttum við fá víti. Þetta eru tveir stórir dómar og þá getur maður sagt að dómarinn hafi átt lala leik, ekki góðan leik.“ Alfreð hefði viljað fara heim á Selfoss með þrjú stig í farteskinu. „Fyrirfram hefði ég verið sáttur með stig en ekki miðað við hvernig leikurinn spilaðist áttum við að vinna.“ Alfreð kvaðst sáttur með spilamennsku Selfyssinga í kvöld. „Það var örugglega skemmtilegt að horfa á þennan leik. Hraðinn var mikill. Við hefðum þurft að vera rólegri á boltanum síðustu 20 mínúturnar. En þetta var mjög vel spilaður leikur hjá okkur fannst mér,“ sagði þjálfarinn að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31 Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira
Alfreð Elías Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var langt frá því að vera sáttur með vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir fiskaði vítið, skoraði sjálf úr því og jafnaði í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Vítaspyrnudóminn má sjá neðst í fréttinni. „Það er hlægilegt,“ sagði Alfreð og skellti upp úr. Honum var samt ekki hlátur í huga. „Það er ótrúlegt að dómarinn [Þórður Már Gylfason] hafi dæmt þessa vítaspyrnu. Annars átti hann mjög góðan leik en gerði góða skitu þarna og veit upp á sig sökina þegar hann sér þetta,“ sagði Alfreð og bætti við að Selfoss hefði átt að fá víti í leiknum. „Þegar Grace [Rapp] var toguð niður áttum við fá víti. Þetta eru tveir stórir dómar og þá getur maður sagt að dómarinn hafi átt lala leik, ekki góðan leik.“ Alfreð hefði viljað fara heim á Selfoss með þrjú stig í farteskinu. „Fyrirfram hefði ég verið sáttur með stig en ekki miðað við hvernig leikurinn spilaðist áttum við að vinna.“ Alfreð kvaðst sáttur með spilamennsku Selfyssinga í kvöld. „Það var örugglega skemmtilegt að horfa á þennan leik. Hraðinn var mikill. Við hefðum þurft að vera rólegri á boltanum síðustu 20 mínúturnar. En þetta var mjög vel spilaður leikur hjá okkur fannst mér,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31 Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira
Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00