Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 17:39 Skotárásin á moskuna er rannsökuð sem mögulegt hryðjuverk. Skjáskot Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. Samkvæmt heimildum norska fréttamiðilsins VG var hin látna ættleidd frá Kína þegar hún var tveggja ára gömul. Hinn ákærði sem er tuttugu og eins árs Norðmaður og hin látna eiga ekki sömu foreldra en eru með sama lögheimili. Lögreglan í Noregi kallar hana stjúpsystur hans. Grunaði á einnig íbúð í Osló sem metin er á um þrjár milljónir norskra króna. Norska lögreglan hefur ekki gefið það út hvenær morðið átti sér stað en líkið fannst þegar vopnaðir lögreglumenn fóru að heimili mannsins í kjölfar árásarinnar á moskuna. Rétt fyrir árásina skrifaði ákærði vefpóst um að hann væri skipaður útsendari af Brenton Tarrant, sem varð fimmtíu manns að bana árásinni í Christchurch í Nýja Sjálandi í mars á þessu ári. Í vefpóstinum kom einnig fram hann að gerði ráð fyrir því að hann myndi deyja.Vinsæll og glaðlegur Á blaðamannafundi í dag sagði Rune Skjöld, lögreglustjóri í Osló, hinn grunaða aðhyllast öfga-hægriskoðanir og hafa andúð á innflytjendum. Hann er alinn upp í Bærum og hafa æskuvinir hans sagt í samtali við VG fréttastofuna hann vera vinsælan, glaðlegan og vel gefinn. Miklar breytingar kunna hafa verið á hegðun mannsins upp á síðkastið og á lögreglan að hafa haft afskipti af honum áður, fyrir hvað hefur ekki verið gefið út.Rannsaka andlegt ástanda mannsins Skjold, lögreglustjóri, sagði að grunaði hafi verið kunnugur lögreglu áður en ekki væri hægt að segja að hann hafi framið glæpi áður. Þá muni hann gangast undir geðrannsókn. Talið er að maðurinn hafi staðið einn að verki, hann hafi verið vopnaður tveimur byssum sem líktust haglabyssum sem og skammbyssu. „Hann braust inn í gegn um glerhurð og hleypti af byssuskotum,“ bætti Skjold við. Skotárásin á moskuna er rannsökuð sem mögulegt hryðjuverk. Noregur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. Samkvæmt heimildum norska fréttamiðilsins VG var hin látna ættleidd frá Kína þegar hún var tveggja ára gömul. Hinn ákærði sem er tuttugu og eins árs Norðmaður og hin látna eiga ekki sömu foreldra en eru með sama lögheimili. Lögreglan í Noregi kallar hana stjúpsystur hans. Grunaði á einnig íbúð í Osló sem metin er á um þrjár milljónir norskra króna. Norska lögreglan hefur ekki gefið það út hvenær morðið átti sér stað en líkið fannst þegar vopnaðir lögreglumenn fóru að heimili mannsins í kjölfar árásarinnar á moskuna. Rétt fyrir árásina skrifaði ákærði vefpóst um að hann væri skipaður útsendari af Brenton Tarrant, sem varð fimmtíu manns að bana árásinni í Christchurch í Nýja Sjálandi í mars á þessu ári. Í vefpóstinum kom einnig fram hann að gerði ráð fyrir því að hann myndi deyja.Vinsæll og glaðlegur Á blaðamannafundi í dag sagði Rune Skjöld, lögreglustjóri í Osló, hinn grunaða aðhyllast öfga-hægriskoðanir og hafa andúð á innflytjendum. Hann er alinn upp í Bærum og hafa æskuvinir hans sagt í samtali við VG fréttastofuna hann vera vinsælan, glaðlegan og vel gefinn. Miklar breytingar kunna hafa verið á hegðun mannsins upp á síðkastið og á lögreglan að hafa haft afskipti af honum áður, fyrir hvað hefur ekki verið gefið út.Rannsaka andlegt ástanda mannsins Skjold, lögreglustjóri, sagði að grunaði hafi verið kunnugur lögreglu áður en ekki væri hægt að segja að hann hafi framið glæpi áður. Þá muni hann gangast undir geðrannsókn. Talið er að maðurinn hafi staðið einn að verki, hann hafi verið vopnaður tveimur byssum sem líktust haglabyssum sem og skammbyssu. „Hann braust inn í gegn um glerhurð og hleypti af byssuskotum,“ bætti Skjold við. Skotárásin á moskuna er rannsökuð sem mögulegt hryðjuverk.
Noregur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira