31 sótti um embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2019 15:16 Um er að ræða þrjár stöður skrifstofustjóra í ráðuneytinu. félagsmálaráðuneytið Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur
Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira