Mál Emilíu Rósar í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar Andri Eysteinsson skrifar 6. desember 2019 20:26 Skautakonan sagði sögu sína í viðtali við Fréttablaðið. Getty/Alexander Hassenstein Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. Í lok síðasta mánaðar sagði Emilía sögu sína í viðtali við Helgarblað Fréttablaðsins og greindi hún þar frá kynferðislegri áreitni þjálfara síns hjá Skautafélagi Akureyri. Emilía sagðist þar engan stuðning hafa fengið frá félagi sínu sem lýsti yfir stuðningi við þjálfarann. Samtök kvenna í íþróttum gagnrýndu í kjölfar birtingar viðtalsins framgöngu ÍSÍ, Skautafélags Akureyrar (SA), Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Skautasambands Íslands (ÍSS).Sjá einnig: Samtök kvenna í íþróttum gagnrýna ÍSÍ, SA og fleiri vegna máls EmilíuÍ yfirlýsingu ÍSÍ segir að sambandið vilji auk SA, ÍBA og ÍSS koma því á framfæri að íþróttahreyfingin geti ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi. Umrætt mál sé í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu SSÍ, ÍBA og ÍSÍ.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan:Í tilefni af viðtali Fréttablaðsins við fyrrum iðkanda í Skautafélagi Akureyrar vilja Skautafélag Akureyrar, Skautasamband Íslands (ÍSS), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) koma eftirfarandi á framfæri:Íþróttahreyfingin getur ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi.Mikilvægt er að taka fram að umrætt mál er í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu Skautasambandsins, ÍBA og ÍSÍ. Akureyri MeToo Skautaíþróttir Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. Í lok síðasta mánaðar sagði Emilía sögu sína í viðtali við Helgarblað Fréttablaðsins og greindi hún þar frá kynferðislegri áreitni þjálfara síns hjá Skautafélagi Akureyri. Emilía sagðist þar engan stuðning hafa fengið frá félagi sínu sem lýsti yfir stuðningi við þjálfarann. Samtök kvenna í íþróttum gagnrýndu í kjölfar birtingar viðtalsins framgöngu ÍSÍ, Skautafélags Akureyrar (SA), Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Skautasambands Íslands (ÍSS).Sjá einnig: Samtök kvenna í íþróttum gagnrýna ÍSÍ, SA og fleiri vegna máls EmilíuÍ yfirlýsingu ÍSÍ segir að sambandið vilji auk SA, ÍBA og ÍSS koma því á framfæri að íþróttahreyfingin geti ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi. Umrætt mál sé í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu SSÍ, ÍBA og ÍSÍ.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan:Í tilefni af viðtali Fréttablaðsins við fyrrum iðkanda í Skautafélagi Akureyrar vilja Skautafélag Akureyrar, Skautasamband Íslands (ÍSS), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) koma eftirfarandi á framfæri:Íþróttahreyfingin getur ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi.Mikilvægt er að taka fram að umrætt mál er í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu Skautasambandsins, ÍBA og ÍSÍ.
Akureyri MeToo Skautaíþróttir Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira