Phoenix sótti New Oreleans heim en staðan eftir venjuleagn leiktíma var 125-125. Í famlengingunni voru hins vegar gestirnir frá Phoenix sterkari og unnu sinn tíunda sigur í vetur.
Booker gerði 44 stig fyrir sigurliðið en auk þess að gera stigin öll tók hann átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. JJ Redick var stigahæstur hjá New Orleans með 26 stig.
@sergeibaka or @hayes_jaxson?
VOTE NOW for Thursday night's #KiaTopPlay! #KiaWhoYaGot
— NBA (@NBA) December 6, 2019
Öll úrslit næturinnar:
Philadelphia - Washington 113-119
Denver - New York 129-92
Houston - Toronto 119-109
Phoenix - New Orleans 139-132