Að þessu sinni er komið að leikkonunni Jessicu Alba sem leyfir áhorfendum að sjá fallegt hús sem hún býr í ásamt eiginmanni sínum, Cash Warren, og þremur börnum.
Húsið er í Los Angeles og er virði 1,2 milljarða íslenskra króna.
Hér að neðan má sjá hvernig leikkonan býr.