Michael Jordan táraðist þegar hann opnaði nýja spítalann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2019 16:30 Michael Jordan táraðist líka þegar hann hélt ræðu þegar kappinn var tekinn inn í Frægðarhöllina. Getty/ Jim Rogash Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Tárin runnu niður kinnar Jordan þegar hann hélt ræðu á opnunarhátíð spítalans. Þetta er sá fyrri af tveimur spítölum sem Jordan og fjölskylda hans hafa fjármagnað fyrir fátækar fjölskyldur á svæðinu. Bandaríska körfuboltagoðsögnin Michael Jordan er enn þá meðal launahæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í NBA-deildinni í sextán ár. Hann er líka tilbúinn að gefa til baka til samfélagsins. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er að flestra mati álitinn vera besti körfuboltamaður sögunnar. Nýi spítalinn heitir fullu nafni „Novant Health Michael Jordan Family Medical Clinic“ og kostaði sjö milljónir dollara eða um 877 milljónir íslenskra króna.Michael Jordan unveiled the first of two Charlotte, North Carolina medical clinics he and his family funded to provide care to underprivileged members of the community. https://t.co/FdoovsFtAE — ESPN (@espn) October 18, 2019 „Þegar skiptir mig miklu máli að geta gefið til baka til samfélagsins sem hefur sutt við bakið á mér öll þessi ár,“ sagði Michael Jordan. Yfir hundrað þúsund íbúar í Charlotte eru með enga sjúkratryggingu og hafa um leið ekki efni á lágmarks læknisþjónustu. Stærsti hlutinn eru börn einstæðra foreldra í vandamálahverfum borgarinnar. Nýi Michael Jordan spítalinn og hinn sem á eftir að klára er ætlað til að þjónusta þennan þjóðfélagshóp sem þarf mikið á slíkri hjálp að halda. Markmiðið á fyrstu fimm árum spítalans er að sinna 35 þúsund börnum og fullorðnum sem hafa hingað til haft engan aðgang að læknisþjónustu.“I think what drives me is that I know this clinic is needed within the community, and it’s going to provide a certain service.” Michael Jordan talks about the first of two medical clinics he’s fully funded in Charlotte, North Carolina pic.twitter.com/n9eXy1nYOY — TODAY (@TODAYshow) October 18, 2019 NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Tárin runnu niður kinnar Jordan þegar hann hélt ræðu á opnunarhátíð spítalans. Þetta er sá fyrri af tveimur spítölum sem Jordan og fjölskylda hans hafa fjármagnað fyrir fátækar fjölskyldur á svæðinu. Bandaríska körfuboltagoðsögnin Michael Jordan er enn þá meðal launahæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í NBA-deildinni í sextán ár. Hann er líka tilbúinn að gefa til baka til samfélagsins. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er að flestra mati álitinn vera besti körfuboltamaður sögunnar. Nýi spítalinn heitir fullu nafni „Novant Health Michael Jordan Family Medical Clinic“ og kostaði sjö milljónir dollara eða um 877 milljónir íslenskra króna.Michael Jordan unveiled the first of two Charlotte, North Carolina medical clinics he and his family funded to provide care to underprivileged members of the community. https://t.co/FdoovsFtAE — ESPN (@espn) October 18, 2019 „Þegar skiptir mig miklu máli að geta gefið til baka til samfélagsins sem hefur sutt við bakið á mér öll þessi ár,“ sagði Michael Jordan. Yfir hundrað þúsund íbúar í Charlotte eru með enga sjúkratryggingu og hafa um leið ekki efni á lágmarks læknisþjónustu. Stærsti hlutinn eru börn einstæðra foreldra í vandamálahverfum borgarinnar. Nýi Michael Jordan spítalinn og hinn sem á eftir að klára er ætlað til að þjónusta þennan þjóðfélagshóp sem þarf mikið á slíkri hjálp að halda. Markmiðið á fyrstu fimm árum spítalans er að sinna 35 þúsund börnum og fullorðnum sem hafa hingað til haft engan aðgang að læknisþjónustu.“I think what drives me is that I know this clinic is needed within the community, and it’s going to provide a certain service.” Michael Jordan talks about the first of two medical clinics he’s fully funded in Charlotte, North Carolina pic.twitter.com/n9eXy1nYOY — TODAY (@TODAYshow) October 18, 2019
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira