Stofnandi Primera Air kemur á fót nýrri ferðaskrifstofu Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. desember 2019 20:03 Andri Már stofnaði Primera Air. Félagið sótti um greiðslustöðvun í október 2018. Vísir/getty Andri Már Ingólfsson, stofnandi flugfélagsins Primera Air, er búinn að stofna ferðaskrifstofu undir nafninu Aventura Holidays. Þetta staðfestir Andri Már í samtali við Vísi en fyrst var greint frá á vef Túrista.Andri Már segir að búið sé að stofna ferðaskrifstofuna og sækja um ferðaskrifstofuleyfi hjá Ferðamálastofu. Töluverð vinna sé þó eftir og því segir hann ekki tímabært að tjá sig frekar um málið. Merki Aventura eins og það birtist með starfsauglýsingunum á Alfreð.is. Líkt og greint er frá á vef Túrista auglýsir Aventura eftir starfsfólki á vefnum Alfreð.is. Þar segir að Aventura sé ný íslensk ferðaskrifstofa sem hefja muni rekstur nú í janúar og bjóða Íslendingum „spennandi ferðaframboð með því að nýta sér nýjustu tækni í þróun bókunarkerfa til að finna hagkvæmustu ferðir fyrir viðskiptavini sína.“ Þá leiti Aventura að starfsfólki til að vinna með reynsluboltum úr íslenskri ferðaþjónustu. Auglýst er eftir sölustjóra á Íslandi sem og sölufulltrúum. Andri Már er stofnandi og fyrrverandi eigandi flugfélagsins Primera Air. Félagið varð gjaldþrota í október í fyrra. Í kjölfar greiðslustöðvunar Primera Air keypti TravelCo, félag í eigu Andra Más, allar ferðaskrifstofur Primera Travel Group. Starfsemi félagsins á Íslandi fór fram undir merkjum ferðaskrifstofanna Heimsferða og Terra Nova. Arion banki eignaðist svo í sumar allt hlutafé í TravelCo og hugðist finna félaginu nýja framtíðareigendur.Í fyrri útgáfu þessarar fréttar kom fram að Andri Már hefði verið forstjóri Primera Air. Það er ekki rétt og hefur verið leiðrétt. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. 13. nóvember 2019 06:30 TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. 20. júní 2019 18:21 770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. 4. september 2019 11:59 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Andri Már Ingólfsson, stofnandi flugfélagsins Primera Air, er búinn að stofna ferðaskrifstofu undir nafninu Aventura Holidays. Þetta staðfestir Andri Már í samtali við Vísi en fyrst var greint frá á vef Túrista.Andri Már segir að búið sé að stofna ferðaskrifstofuna og sækja um ferðaskrifstofuleyfi hjá Ferðamálastofu. Töluverð vinna sé þó eftir og því segir hann ekki tímabært að tjá sig frekar um málið. Merki Aventura eins og það birtist með starfsauglýsingunum á Alfreð.is. Líkt og greint er frá á vef Túrista auglýsir Aventura eftir starfsfólki á vefnum Alfreð.is. Þar segir að Aventura sé ný íslensk ferðaskrifstofa sem hefja muni rekstur nú í janúar og bjóða Íslendingum „spennandi ferðaframboð með því að nýta sér nýjustu tækni í þróun bókunarkerfa til að finna hagkvæmustu ferðir fyrir viðskiptavini sína.“ Þá leiti Aventura að starfsfólki til að vinna með reynsluboltum úr íslenskri ferðaþjónustu. Auglýst er eftir sölustjóra á Íslandi sem og sölufulltrúum. Andri Már er stofnandi og fyrrverandi eigandi flugfélagsins Primera Air. Félagið varð gjaldþrota í október í fyrra. Í kjölfar greiðslustöðvunar Primera Air keypti TravelCo, félag í eigu Andra Más, allar ferðaskrifstofur Primera Travel Group. Starfsemi félagsins á Íslandi fór fram undir merkjum ferðaskrifstofanna Heimsferða og Terra Nova. Arion banki eignaðist svo í sumar allt hlutafé í TravelCo og hugðist finna félaginu nýja framtíðareigendur.Í fyrri útgáfu þessarar fréttar kom fram að Andri Már hefði verið forstjóri Primera Air. Það er ekki rétt og hefur verið leiðrétt.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. 13. nóvember 2019 06:30 TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. 20. júní 2019 18:21 770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. 4. september 2019 11:59 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. 13. nóvember 2019 06:30
TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. 20. júní 2019 18:21
770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. 4. september 2019 11:59