Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. apríl 2019 23:30 Aubameyang hitti Drake og tapaði svo næsta leik skjáskot/instagram Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Drake er hæfileikaríkur maður en það virðist liggja bölvun yfir honum því hver sá íþróttamaður sem fær mynd af sér með rapparanum tapar næsta leik. Paris Saint-Germain er með algjöra yfirburði í frönsku deildinni en tapaði illa fyrir Lille, 5-1, á dögunum. Tapið var mjög óvænt þar til upp komst að Layvin Kurzawa birti mynd af sér með Drake nokkrum dögum fyrr. Roma er í harðri baráttu um að ná í Meistaradeildarsæti á næsta tímabili og má ekki við því að missa af stigum. Því hefur leikmönnum félagsins verið bannað að taka mynd af sér með Drake. Roma lýsti banninu yfir á Twitterskjáskot/twitterAugljóst er að þetta er allt góðhjartað grín, en Drake er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafa margir orðið fyrir barðinu á bölvuninni. Paul Pogba fékk mynd af sér með Drake, stuttu seinna tapaði Manchester United fyrir Wolves í bikarnum. Pierre-Emerick Aubameyang fór að sjá rapparann og svo tapaði Arsenal fyrir Everton. Sergio Aguero hitti Drake og fékk mynd af sér með honum. Í næsta leik klúðraði hann vítaspyrnu og Manchester City tapaði fyrir Tottenham í Meistaradeildinni. Fólk má hafa sínar skoðanir á því hvort bölvunin sé raunverulega til, en tilfellin fara að verða of mörg til þess að líta framhjá henni. Aðrir sem hafa orðið fyrir barðinu á henni eru til dæmis Serena Williams, Toronto Raptors og Conor McGregor. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Drake er hæfileikaríkur maður en það virðist liggja bölvun yfir honum því hver sá íþróttamaður sem fær mynd af sér með rapparanum tapar næsta leik. Paris Saint-Germain er með algjöra yfirburði í frönsku deildinni en tapaði illa fyrir Lille, 5-1, á dögunum. Tapið var mjög óvænt þar til upp komst að Layvin Kurzawa birti mynd af sér með Drake nokkrum dögum fyrr. Roma er í harðri baráttu um að ná í Meistaradeildarsæti á næsta tímabili og má ekki við því að missa af stigum. Því hefur leikmönnum félagsins verið bannað að taka mynd af sér með Drake. Roma lýsti banninu yfir á Twitterskjáskot/twitterAugljóst er að þetta er allt góðhjartað grín, en Drake er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafa margir orðið fyrir barðinu á bölvuninni. Paul Pogba fékk mynd af sér með Drake, stuttu seinna tapaði Manchester United fyrir Wolves í bikarnum. Pierre-Emerick Aubameyang fór að sjá rapparann og svo tapaði Arsenal fyrir Everton. Sergio Aguero hitti Drake og fékk mynd af sér með honum. Í næsta leik klúðraði hann vítaspyrnu og Manchester City tapaði fyrir Tottenham í Meistaradeildinni. Fólk má hafa sínar skoðanir á því hvort bölvunin sé raunverulega til, en tilfellin fara að verða of mörg til þess að líta framhjá henni. Aðrir sem hafa orðið fyrir barðinu á henni eru til dæmis Serena Williams, Toronto Raptors og Conor McGregor.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00