Upphitun: Slagurinn á toppnum Bragi Þórðarson skrifar 15. mars 2019 18:15 Nær Vettel að stöðva sigurgöngu Mercedes? Getty Nú þegar aðeins tveir dagar eru í ræsingu á fyrsta kappakstri tímabilsins er komið að lokakafla upphitun Vísis. Ljóst er að slagurinn um fyrsta sætið í keppni bílasmiða verður á milli Ferrari og Mercedes rétt eins og síðastliðin þrjú ár.FerrariÖkumenn: Sebastian Vettel og Charles LeclercVél: FerrariStigafjöldi árið 2018: 571 Sebastian Vettel og Ferrari hafa misst af titlunum síðustu tvö ár. Ljóst var að liðið þurfti að breyta eitthverju og var það liðsstjórinn, Maurizio Arrivabene, sem var rekinn í vetur. Auk þess er Sebastian kominn með nýjan liðsfélaga, hinn 21 árs Charles Leclerc, yngsti ökumaður Ferrari í tæp fimmtíu ár. Þetta mun án efa setja meiri pressu á Þjóðverjann. Andrúmsloftið er gott í Ferrari liðinu þessa dagana. Ítalska liðið var hraðast í prófunum og stefnir á sinn fyrsta titil bílasmiða síðan 2008.Hamilton er fimmfaldur meistari og stefnir á þann sjötta í árGettyMercedesÖkumenn: Lewis Hamilton og Valtteri BottasVél: MercedesStigafjöldi árið 2018: 655 Þýski bílaframleiðandinn hefur verið algjörlega óstöðvandi síðan að reglum var breytt í Formúlunni árið 2014. Síðan þá hefur liðið unnið báða titla fimm ár í röð og Lewis Hamilton hefur unnið helming allra keppna. Mercedes er aðeins eitt af tveimur liðum sem gerir engar breytingar á ökumönnum sínum. Valtteri Bottas heldur sæti sínu þrátt fyrir að ná engum sigri í fyrra. Lewis stefnir að því að gerast besti ökuþór allra tíma en til þess vantar honum tvo titla og 18 sigra í viðbót. Eftir fyrstu tvær æfingarnar í Melbourne er það Hamilton sem er hraðastur. Það lýtur því út fyrir að Mercedes liðið hafi ennþá yfirhöndina gegn Ferrari. Þetta kemur allt betur í ljós í tímatökum á laugardaginn og svo í kappakstrinum á sunnudaginn.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport: 15. mars 02.55 Æfing 16. mars 05.50 Tímatakan 17. mars 04.50 Keppnin Formúla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nú þegar aðeins tveir dagar eru í ræsingu á fyrsta kappakstri tímabilsins er komið að lokakafla upphitun Vísis. Ljóst er að slagurinn um fyrsta sætið í keppni bílasmiða verður á milli Ferrari og Mercedes rétt eins og síðastliðin þrjú ár.FerrariÖkumenn: Sebastian Vettel og Charles LeclercVél: FerrariStigafjöldi árið 2018: 571 Sebastian Vettel og Ferrari hafa misst af titlunum síðustu tvö ár. Ljóst var að liðið þurfti að breyta eitthverju og var það liðsstjórinn, Maurizio Arrivabene, sem var rekinn í vetur. Auk þess er Sebastian kominn með nýjan liðsfélaga, hinn 21 árs Charles Leclerc, yngsti ökumaður Ferrari í tæp fimmtíu ár. Þetta mun án efa setja meiri pressu á Þjóðverjann. Andrúmsloftið er gott í Ferrari liðinu þessa dagana. Ítalska liðið var hraðast í prófunum og stefnir á sinn fyrsta titil bílasmiða síðan 2008.Hamilton er fimmfaldur meistari og stefnir á þann sjötta í árGettyMercedesÖkumenn: Lewis Hamilton og Valtteri BottasVél: MercedesStigafjöldi árið 2018: 655 Þýski bílaframleiðandinn hefur verið algjörlega óstöðvandi síðan að reglum var breytt í Formúlunni árið 2014. Síðan þá hefur liðið unnið báða titla fimm ár í röð og Lewis Hamilton hefur unnið helming allra keppna. Mercedes er aðeins eitt af tveimur liðum sem gerir engar breytingar á ökumönnum sínum. Valtteri Bottas heldur sæti sínu þrátt fyrir að ná engum sigri í fyrra. Lewis stefnir að því að gerast besti ökuþór allra tíma en til þess vantar honum tvo titla og 18 sigra í viðbót. Eftir fyrstu tvær æfingarnar í Melbourne er það Hamilton sem er hraðastur. Það lýtur því út fyrir að Mercedes liðið hafi ennþá yfirhöndina gegn Ferrari. Þetta kemur allt betur í ljós í tímatökum á laugardaginn og svo í kappakstrinum á sunnudaginn.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport: 15. mars 02.55 Æfing 16. mars 05.50 Tímatakan 17. mars 04.50 Keppnin
Formúla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti