Witherspoon og Aniston endurleika senu úr Friends Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. október 2019 15:50 Witherspoon og Aniston endurleika senuna frægu. instagram/skjáskot Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Stöllurnar endurléku fræga senu úr þáttunum Friends en Witherspoon fór með hlutverk Jill Green, systur Rachel Green, sem Aniston lék á sínum tíma. Í senunni frægu ræða þær systur Ross Geller og verður samtalið spennuþrungið þegar Rachel segir Jill að hún megi ekki „fá“ Ross. Þá svarar Jill „Get ekki fengið?! Það eina sem ég get ekki fengið eru mjólkurvörur!“ og stormar út. View this post on InstagramOne of the best parts of working with Jen is reliving my favorite lines from #FRIENDS! #theGreenSisters A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on Oct 18, 2019 at 8:54am PDT The Morning Show verða sýndir á nýrri streymisveitu Apple, Apple TV+, og mun fyrsti þátturinn birtast 1. nóvember. Með aðalhlutverk í þáttunum fer einnig Steve Carell.Hægt er að horfa á upprunalegu senuna í spilaranum hér að neðan. Hún hefst á mínútu 7:00. Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Friends Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Stöllurnar endurléku fræga senu úr þáttunum Friends en Witherspoon fór með hlutverk Jill Green, systur Rachel Green, sem Aniston lék á sínum tíma. Í senunni frægu ræða þær systur Ross Geller og verður samtalið spennuþrungið þegar Rachel segir Jill að hún megi ekki „fá“ Ross. Þá svarar Jill „Get ekki fengið?! Það eina sem ég get ekki fengið eru mjólkurvörur!“ og stormar út. View this post on InstagramOne of the best parts of working with Jen is reliving my favorite lines from #FRIENDS! #theGreenSisters A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on Oct 18, 2019 at 8:54am PDT The Morning Show verða sýndir á nýrri streymisveitu Apple, Apple TV+, og mun fyrsti þátturinn birtast 1. nóvember. Með aðalhlutverk í þáttunum fer einnig Steve Carell.Hægt er að horfa á upprunalegu senuna í spilaranum hér að neðan. Hún hefst á mínútu 7:00.
Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Friends Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira