Óvæntasta rothögg sögunnar á afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 23:30 Buster Douglas sést hér rota Mike Tyson. Getty/Tony Triolo 11. febrúar árið 1990 vann boxarinn Buster Douglas einn óvæntasta sigurinn í sögu hnefaleikanna þegar hann rotaði Mike Tyson í Tókýó. Mike Tyson hafði verið ósigrandi allan sinn feril þegar kom að bardaganum við Buster Douglas. Tyson var meðal annars búinn að halda öllum heimsmeistaratitlinum frá 1988 og verið ríkjandi heimsmeistari í að verða fjögur ár.This Day In 1990: One is the most unbelievable news days of my childhood. Mike Tyson loses to Buster Douglas, Nelson Mandela’s 27-year prison sentence comes to an end. pic.twitter.com/EHJwyrFifi — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Tyson var líka búinn að vinna alla sína bardaga með sannfærandi hætti og í augum margra einn mesti yfirburðamaður sem hafði komið fram í boxhringnum. Það hafði heldur enginn trú á Buster Douglas í þessum bardaga og eini veðbankinn sem gaf upp líkur fyrir þennan bardaga mat þær vera 42 á móti einum.The biggest bet on Tyson-Douglas and other things you didn’t know about the fight that rocked the sports world 29 years ago today https://t.co/5DiH1DsffB — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Buster Douglas átti ekki að endast nema nokkrar lotur á móti Tyson en endaði á að rota meistarann í tíundu lotu og vinna heimsmeistaratitilinn. Þetta óvæntasta rothögg sögunnar á 29 ára afmæli í dag."Then that 10th round came, when I dropped him at one minute and 22 seconds into the round. When Mike didn’t get up, I knew I had him. I knew I had won, because when he reached for his mouthpiece, I knew he was incoherent." – Buster Douglashttps://t.co/SusaPSUgBf — The Undefeated (@TheUndefeated) February 11, 2019Buster Douglas hélt heimsmeistaratitlinum í átta mánuði og tvær vikur þar til að hann tapaði fyrir Evander Holyfield 25. október 1990. Sigur Buster Douglas vakti náttúrulega heimsathygli á sínum tíma og á dögunum varð hann efniviður í 30 for 30 heimildarmynd fyrir ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.42 to 1: The story behind Mike Tyson vs. Buster Douglas is now streaming on ESPN+. Start your free trial today. https://t.co/fThIex0g2Cpic.twitter.com/NMOaf5N5W7 — 30 for 30 (@30for30) January 4, 2019 Box Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Sjá meira
11. febrúar árið 1990 vann boxarinn Buster Douglas einn óvæntasta sigurinn í sögu hnefaleikanna þegar hann rotaði Mike Tyson í Tókýó. Mike Tyson hafði verið ósigrandi allan sinn feril þegar kom að bardaganum við Buster Douglas. Tyson var meðal annars búinn að halda öllum heimsmeistaratitlinum frá 1988 og verið ríkjandi heimsmeistari í að verða fjögur ár.This Day In 1990: One is the most unbelievable news days of my childhood. Mike Tyson loses to Buster Douglas, Nelson Mandela’s 27-year prison sentence comes to an end. pic.twitter.com/EHJwyrFifi — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Tyson var líka búinn að vinna alla sína bardaga með sannfærandi hætti og í augum margra einn mesti yfirburðamaður sem hafði komið fram í boxhringnum. Það hafði heldur enginn trú á Buster Douglas í þessum bardaga og eini veðbankinn sem gaf upp líkur fyrir þennan bardaga mat þær vera 42 á móti einum.The biggest bet on Tyson-Douglas and other things you didn’t know about the fight that rocked the sports world 29 years ago today https://t.co/5DiH1DsffB — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Buster Douglas átti ekki að endast nema nokkrar lotur á móti Tyson en endaði á að rota meistarann í tíundu lotu og vinna heimsmeistaratitilinn. Þetta óvæntasta rothögg sögunnar á 29 ára afmæli í dag."Then that 10th round came, when I dropped him at one minute and 22 seconds into the round. When Mike didn’t get up, I knew I had him. I knew I had won, because when he reached for his mouthpiece, I knew he was incoherent." – Buster Douglashttps://t.co/SusaPSUgBf — The Undefeated (@TheUndefeated) February 11, 2019Buster Douglas hélt heimsmeistaratitlinum í átta mánuði og tvær vikur þar til að hann tapaði fyrir Evander Holyfield 25. október 1990. Sigur Buster Douglas vakti náttúrulega heimsathygli á sínum tíma og á dögunum varð hann efniviður í 30 for 30 heimildarmynd fyrir ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.42 to 1: The story behind Mike Tyson vs. Buster Douglas is now streaming on ESPN+. Start your free trial today. https://t.co/fThIex0g2Cpic.twitter.com/NMOaf5N5W7 — 30 for 30 (@30for30) January 4, 2019
Box Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Sjá meira