Vítaspyrna gæti kostað hann leikinn á móti Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 22:30 Edinson Cavani. Getty/Jean Catuffe Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Neymar verður örugglega ekki með og Edinson Cavani meiddist í deildarleik á móti Bordeaux um helgina.First it was Neymar, now PSG may have lost Cavani as well...https://t.co/J4VzgBmLKnpic.twitter.com/XfzYz7iqHa — BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2019Það er vítaspyrna sem gæti kostað Cavani leikinn á móti Manchester United annað kvöld. Cavani meiddist nefnilega við það að skora eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þetta eru meiðsl í sin í mjöðminni og geta verið erfið við að eiga. Cavani skoraði úr spyrnunni og fagnaði markinu en fór svo að kveinka sér. Hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. Paris Saint Germain sendi frá sér tilkynningu um að það ætti eftir að koma í betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.Medical update - Edinson Cavani https://t.co/pCYiXVn4dP — Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2019Eins og sést hér fyrir neðan þá yrði það mikið áfall fyrir Paris Saint Germain að vera án bæði Neymar og Cavani í þessum mikilvæga leik. Þeir hafa komið að 11 af 17 mörkum liðsins í Meistaradeildinni á leiktíðinni.PSG have scored 17 Champions League goals this season—Neymar and Cavani have scored or assisted 11 of them pic.twitter.com/CrrCM0E83m — B/R Football (@brfootball) February 10, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Neymar verður örugglega ekki með og Edinson Cavani meiddist í deildarleik á móti Bordeaux um helgina.First it was Neymar, now PSG may have lost Cavani as well...https://t.co/J4VzgBmLKnpic.twitter.com/XfzYz7iqHa — BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2019Það er vítaspyrna sem gæti kostað Cavani leikinn á móti Manchester United annað kvöld. Cavani meiddist nefnilega við það að skora eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þetta eru meiðsl í sin í mjöðminni og geta verið erfið við að eiga. Cavani skoraði úr spyrnunni og fagnaði markinu en fór svo að kveinka sér. Hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. Paris Saint Germain sendi frá sér tilkynningu um að það ætti eftir að koma í betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.Medical update - Edinson Cavani https://t.co/pCYiXVn4dP — Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2019Eins og sést hér fyrir neðan þá yrði það mikið áfall fyrir Paris Saint Germain að vera án bæði Neymar og Cavani í þessum mikilvæga leik. Þeir hafa komið að 11 af 17 mörkum liðsins í Meistaradeildinni á leiktíðinni.PSG have scored 17 Champions League goals this season—Neymar and Cavani have scored or assisted 11 of them pic.twitter.com/CrrCM0E83m — B/R Football (@brfootball) February 10, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira