Hættir við þátttöku á Opna breska því hann má ekki nota golfbíl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 23:15 Daly á golfbílnum. vísir/getty John Daly er hættur við þátttöku á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir að honum var meinað að nota golfbíl. Hinn skrautlegi Daly glímir við hnémeiðsli og notaði golfbíl á PGA meistaramótinu í maí. Það er hins vegar ekki í boði á Opna breska. Daly ætlaði fyrst að harka af sér og taka þátt en hætti svo við. Sæti hans á Opna breska tekur Kevin Streelman. Daly, sem er 53 ára, hrósaði sigri á Opna breska árið 1995. Í fyrsta sinn í 68 ár fer Opna breska fram í Portrush á Norður-Írlandi. Ítalinn Francesco Molinari á titil að verja. Opna breska fer fram dagana 18.-21. júlí næstkomandi. Bretland Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
John Daly er hættur við þátttöku á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir að honum var meinað að nota golfbíl. Hinn skrautlegi Daly glímir við hnémeiðsli og notaði golfbíl á PGA meistaramótinu í maí. Það er hins vegar ekki í boði á Opna breska. Daly ætlaði fyrst að harka af sér og taka þátt en hætti svo við. Sæti hans á Opna breska tekur Kevin Streelman. Daly, sem er 53 ára, hrósaði sigri á Opna breska árið 1995. Í fyrsta sinn í 68 ár fer Opna breska fram í Portrush á Norður-Írlandi. Ítalinn Francesco Molinari á titil að verja. Opna breska fer fram dagana 18.-21. júlí næstkomandi.
Bretland Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira