Tvær flugvélar rákust saman á Schiphol-flugvelli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2019 12:51 Mynd af vélunum tveimur eftir að þær rákust hvor á aðra. Twitter Tvær flugvélar lentu í árekstri á flugbraut Schiphol-flugvallar í Amsterdam, höfuðborg Hollands, í dag. Áreksturinn hefur valdið töfum á flugumferð frá vellinum. Önnur vélin er af gerðinni Airbus A320 og flýgur undir merkjum lággjaldaflugfélagsins easyJet, á meðan hin er Boeing 737-800 og tilheyrir KLM, ríkisflugfélagi Hollands. Vélarnar voru báðar að bakka frá brottfararhliðum vallarins þegar þær rákust hvor á aðra. Myndir teknar af farþegum vélanna virðast þá sýna að vængur easyJet-vélarinnar hafi verið kyrfilega fastur í jafnvægisútbúnaði á stéli hinnar hollensku.#Captain how's your day going #KLM#EasyJet Ermmmmmm Ooops? That should qualify for some delay compensation ? #flightdelay#Avgeek#Avgeekspic.twitter.com/zVQR8MlXzh — Airline News (@PlanetsPlanes) July 9, 2019 Farþegi um borð í easyJet vélinni sagði í samtali við PA að við áreksturinn hafi skapast örlítill hristingur, en engin meiðsl hafi orðið á fólki. Farþegar vélarinnar þurftu þá að bíða í á aðra klukkustund meðan unnið var að því að leysa málið. Farþegum KLM vélarinnar var hins vegar fljótt og örugglega komið um borð í aðra vél og héldu í ferð sína til Madríd. Fréttir af flugi Holland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Tvær flugvélar lentu í árekstri á flugbraut Schiphol-flugvallar í Amsterdam, höfuðborg Hollands, í dag. Áreksturinn hefur valdið töfum á flugumferð frá vellinum. Önnur vélin er af gerðinni Airbus A320 og flýgur undir merkjum lággjaldaflugfélagsins easyJet, á meðan hin er Boeing 737-800 og tilheyrir KLM, ríkisflugfélagi Hollands. Vélarnar voru báðar að bakka frá brottfararhliðum vallarins þegar þær rákust hvor á aðra. Myndir teknar af farþegum vélanna virðast þá sýna að vængur easyJet-vélarinnar hafi verið kyrfilega fastur í jafnvægisútbúnaði á stéli hinnar hollensku.#Captain how's your day going #KLM#EasyJet Ermmmmmm Ooops? That should qualify for some delay compensation ? #flightdelay#Avgeek#Avgeekspic.twitter.com/zVQR8MlXzh — Airline News (@PlanetsPlanes) July 9, 2019 Farþegi um borð í easyJet vélinni sagði í samtali við PA að við áreksturinn hafi skapast örlítill hristingur, en engin meiðsl hafi orðið á fólki. Farþegar vélarinnar þurftu þá að bíða í á aðra klukkustund meðan unnið var að því að leysa málið. Farþegum KLM vélarinnar var hins vegar fljótt og örugglega komið um borð í aðra vél og héldu í ferð sína til Madríd.
Fréttir af flugi Holland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira