Segir það bara barnaskap að fá delluna að smíða módel Kristján Már Unnarsson skrifar 24. nóvember 2019 22:00 Karl Ragnarsson sýnir módel af Mercedes Benz árgerð 1938. Stöð 2/Einar Árnason. Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, flugvélum og skipum. Myndir mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Við sögðum frá Karli Ragnarssyni í þættinum „Um land allt“ á dögunum en heimili hans í Vík er þakið módelum, sem hann hefur dundað sér við að smíða frá æskuárum.Fyrsti bíllinn sem Karl eignaðist var Austin Gipsy árgerð 1965.Stöð 2/Einar Árnason.Hann byrjar á því að sýna okkur módel af fyrsta bílnum sem hann átti, Austin Gipsy-jeppa, árgerð 1965.-Og þá þarftu að smíða þetta?„Já, já. Það þarf að smíða þetta,“ svarar Karl en bendir okkur svo á gamalt áraskip í næstu hillu.Svona Land Rover-jeppar voru algengir í sveitum landsins fyrir hálfri öld.Stöð 2/Einar Árnason.Hann hefur átt marga Mercedes Benz-bíla og smíðað módel af þeim öllum, svo sýnir hann okkur líka gamlan Hitlers-Benz, árgerð 1938. Þegar við snertum módelið áttum við okkur á því að það er smíðað úr tré.„Þetta er tré,“ segir húsasmíðameistarinn Karl um leið og við bönkum í módelið.Gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem talið er liggja grafið í Skeiðarársandi.Stöð 2/Einar Árnason.Hann á módel af bílaskipinu Persier sem strandaði í stríðinu á Kötlutanga, hlaðið hundrað flutningabílum sem Skaftfellingar björguðu í land, og settu síðan saman við Hafursey. Hann á gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667 og þýsku seglskútuna Gorch Fock, sem enn siglir.Þýska seglskútan Gorch Fock.Stöð 2/Einar Árnason.„Hún hefur oft komið til Reykjavíkur.“ -Og þá færðu bara hugdettu, af því að þú kemur um borð í skipið, þá verður þú að smíða það? „Já. Búinn að skoða það. Og nú hefur maður tölvuna og getur farið um allan heim og skoðað það.“Karl Ragnarsson húsasmíðameistari og módelsmiður.Stöð 2/Einar Árnason.Í loftinu hangir fyrsta breiðþota íslensku flugsögunnar, DC-10, sem Flugleiðir ráku um tíma. -Hvernig kemur þessi áhugi að smíða módel, er það bara strax í æsku? „Ætli það sé ekki bara barnaskapur, - að fá svona dellur. Menn verða að hafa einhverjar dellur,“ svarar Karl Ragnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bílar Föndur Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, flugvélum og skipum. Myndir mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Við sögðum frá Karli Ragnarssyni í þættinum „Um land allt“ á dögunum en heimili hans í Vík er þakið módelum, sem hann hefur dundað sér við að smíða frá æskuárum.Fyrsti bíllinn sem Karl eignaðist var Austin Gipsy árgerð 1965.Stöð 2/Einar Árnason.Hann byrjar á því að sýna okkur módel af fyrsta bílnum sem hann átti, Austin Gipsy-jeppa, árgerð 1965.-Og þá þarftu að smíða þetta?„Já, já. Það þarf að smíða þetta,“ svarar Karl en bendir okkur svo á gamalt áraskip í næstu hillu.Svona Land Rover-jeppar voru algengir í sveitum landsins fyrir hálfri öld.Stöð 2/Einar Árnason.Hann hefur átt marga Mercedes Benz-bíla og smíðað módel af þeim öllum, svo sýnir hann okkur líka gamlan Hitlers-Benz, árgerð 1938. Þegar við snertum módelið áttum við okkur á því að það er smíðað úr tré.„Þetta er tré,“ segir húsasmíðameistarinn Karl um leið og við bönkum í módelið.Gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem talið er liggja grafið í Skeiðarársandi.Stöð 2/Einar Árnason.Hann á módel af bílaskipinu Persier sem strandaði í stríðinu á Kötlutanga, hlaðið hundrað flutningabílum sem Skaftfellingar björguðu í land, og settu síðan saman við Hafursey. Hann á gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667 og þýsku seglskútuna Gorch Fock, sem enn siglir.Þýska seglskútan Gorch Fock.Stöð 2/Einar Árnason.„Hún hefur oft komið til Reykjavíkur.“ -Og þá færðu bara hugdettu, af því að þú kemur um borð í skipið, þá verður þú að smíða það? „Já. Búinn að skoða það. Og nú hefur maður tölvuna og getur farið um allan heim og skoðað það.“Karl Ragnarsson húsasmíðameistari og módelsmiður.Stöð 2/Einar Árnason.Í loftinu hangir fyrsta breiðþota íslensku flugsögunnar, DC-10, sem Flugleiðir ráku um tíma. -Hvernig kemur þessi áhugi að smíða módel, er það bara strax í æsku? „Ætli það sé ekki bara barnaskapur, - að fá svona dellur. Menn verða að hafa einhverjar dellur,“ svarar Karl Ragnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bílar Föndur Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50
Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34
Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15
Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34
Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15