Englendingurinn Brodie ráðinn afreksstjóri GSÍ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2019 18:00 Brynjar Eldon Geirsson hjá GSÍ býður hér Brodie velkominn til starfa. mynd/gsí Mikill áhugi var á starfi afreksstjóra Golfsambands Íslands en sambandið ákvað á endanum að ráða hin 44 ára gamla Englending Gregor Brodie í starfið. Alls sóttu 40 manns um starfið og þar af voru 32 umsóknir frá erlendum einstaklingum. Brodie tekur við starfinu af Jussi Pitkänen sem er farinn heim að þjálfa hjá Finnum. Gregor Brodie er með meistaragráðu í þjálffræði frá íþróttaháskólanum í Birmingham á Englandi. Brodie hefur frá árinu 2010 starfað sem PGA kennari og þjálfari. Árið 2012 var Gregory Brodie á lista yfir 100 bestu golfþjálfara Bretlandseyja í tímaritinu Golf World segir í fréttatilkynningu GSÍ. Nánar má lesa um málið hér. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Mikill áhugi var á starfi afreksstjóra Golfsambands Íslands en sambandið ákvað á endanum að ráða hin 44 ára gamla Englending Gregor Brodie í starfið. Alls sóttu 40 manns um starfið og þar af voru 32 umsóknir frá erlendum einstaklingum. Brodie tekur við starfinu af Jussi Pitkänen sem er farinn heim að þjálfa hjá Finnum. Gregor Brodie er með meistaragráðu í þjálffræði frá íþróttaháskólanum í Birmingham á Englandi. Brodie hefur frá árinu 2010 starfað sem PGA kennari og þjálfari. Árið 2012 var Gregory Brodie á lista yfir 100 bestu golfþjálfara Bretlandseyja í tímaritinu Golf World segir í fréttatilkynningu GSÍ. Nánar má lesa um málið hér.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira