Ekkert til sölu í tómri búð í Kringlunni Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 17. desember 2019 07:45 Búðin er tóm en bleik. Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Þeir sem finna fyrir jólastressinu og eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar geta farið í tóma búð í Kringlunni sem selur ekki neitt og slakað á. Orkan býður gestum Kringlunnar að jafna sig á jólaösinni. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að jafna sig í merkingunni kolefnisjafna sig það sem af er þessu ári. Okkur langaði að spila á hina hlið peningsins að jafna sig á líkama og sál. Maður stígur bara inn og þarna er ekkert áreiti. Þetta er bara bleikur geimur sem er búið að smíða,“ segir Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Orkunnar. Inni í rýminu er síðan ákveðin tegund af tóni sem hljómar eins og hann lækki stöðugt. Þegar fréttastofa leit við í tómri búðinni í gær voru þar nokkrir gestir, karlmenn í miklum meirihluta. „Ég er enn þá að bíða eftir að maður róist alveg endanlega,“ segir Grétar Ólafsson sem viðurkennir að finna fyrir smá jólastressi. „En ég held að ég sé allur að koma til.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá frétt úr kvöldfréttum Stöðvar um tómu búðina. Jól Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Þeir sem finna fyrir jólastressinu og eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar geta farið í tóma búð í Kringlunni sem selur ekki neitt og slakað á. Orkan býður gestum Kringlunnar að jafna sig á jólaösinni. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að jafna sig í merkingunni kolefnisjafna sig það sem af er þessu ári. Okkur langaði að spila á hina hlið peningsins að jafna sig á líkama og sál. Maður stígur bara inn og þarna er ekkert áreiti. Þetta er bara bleikur geimur sem er búið að smíða,“ segir Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Orkunnar. Inni í rýminu er síðan ákveðin tegund af tóni sem hljómar eins og hann lækki stöðugt. Þegar fréttastofa leit við í tómri búðinni í gær voru þar nokkrir gestir, karlmenn í miklum meirihluta. „Ég er enn þá að bíða eftir að maður róist alveg endanlega,“ segir Grétar Ólafsson sem viðurkennir að finna fyrir smá jólastressi. „En ég held að ég sé allur að koma til.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá frétt úr kvöldfréttum Stöðvar um tómu búðina.
Jól Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira