Hamilton sneggstur á báðum æfingum 2. apríl 2010 07:49 Lewis Hamilton hjá McLaren getur verið ánægður með dagsverkið. Hann var fljótastur á báðum æfingum á Sepang brautinni í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira