Haaland hlær að sögum um græðgi | Solskjær of seint á ferðinni Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2020 23:30 Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund. vísir/epa Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Norska ungstirnið ákvað að semja við Dortmund í Þýskalandi, eftir að hafa slegið í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki, og segist í viðtali við Viasport hafa gert upp hug sinn snemma. Haaland spilaði fyrir Ole Gunnar Solskjær hjá Molde í Noregi og Solskjær flaug til Austurríkis til þess að sannfæra leikmanninn um að koma á Old Trafford, en þá mun það hafa verið orðið of seint. „Ole Gunnar á mikinn þátt í því hver ég er í dag. En við töldum að Dortmund væri best fyrir mig. Ég hafði besta tilfinningu fyrir því og þess vegna valdi ég Dortmund,“ sagði Haaland sem hefur þegar skorað sjö mörk í aðeins fjórum leikjum í þýsku 1. deildinni. Eftir að Haaland valdi Dortmund var framherjanum og hans fólki lýst sem gráðugum í enskum götublöðum, og gefið í skyn að hann hefði hafnað United einungis vegna þess að hann vildi hærri laun. „Þetta verða þeir sem skrifa svona að útskýra fyrir mér þegar ég hitti þá. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um. Það er eiginlega frekar fyndið að ég skuli lenda í þessu. Allir sem standa mér næst vita að ég er ekki svona. Þetta hefur eiginlega verið frekar fyndið,“ sagði Haaland. @ErlingHaaland JanAageFjortoft Launched Dortmund as option himself Says Solskjær was too late Calls «greedy» label laughable Thanks Mino Raiola for support pic.twitter.com/IcwABs5rHd— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 13, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Norska ungstirnið ákvað að semja við Dortmund í Þýskalandi, eftir að hafa slegið í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki, og segist í viðtali við Viasport hafa gert upp hug sinn snemma. Haaland spilaði fyrir Ole Gunnar Solskjær hjá Molde í Noregi og Solskjær flaug til Austurríkis til þess að sannfæra leikmanninn um að koma á Old Trafford, en þá mun það hafa verið orðið of seint. „Ole Gunnar á mikinn þátt í því hver ég er í dag. En við töldum að Dortmund væri best fyrir mig. Ég hafði besta tilfinningu fyrir því og þess vegna valdi ég Dortmund,“ sagði Haaland sem hefur þegar skorað sjö mörk í aðeins fjórum leikjum í þýsku 1. deildinni. Eftir að Haaland valdi Dortmund var framherjanum og hans fólki lýst sem gráðugum í enskum götublöðum, og gefið í skyn að hann hefði hafnað United einungis vegna þess að hann vildi hærri laun. „Þetta verða þeir sem skrifa svona að útskýra fyrir mér þegar ég hitti þá. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um. Það er eiginlega frekar fyndið að ég skuli lenda í þessu. Allir sem standa mér næst vita að ég er ekki svona. Þetta hefur eiginlega verið frekar fyndið,“ sagði Haaland. @ErlingHaaland JanAageFjortoft Launched Dortmund as option himself Says Solskjær was too late Calls «greedy» label laughable Thanks Mino Raiola for support pic.twitter.com/IcwABs5rHd— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 13, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira