Lífið

Í sólbaði í meðferð

Ærslabelgurinn Lindsay Lohan er í meðferð á Cliffside-meðferðarstöðinni í Malibu í Kaliforníu en myndir náðust af henni um helgina þar sem hún sleikti sólina.Lúxus er einkennandi fyrir stöðina en stjörnur á borð við Charlie Sheen og Britney Spears hafa dvalið þar til að vinna bug á ýmiss konar fíkn.

Á spjallinu.
Lindsay var skikkuð í meðferð af dómara eftir að upp komst að hún laug að lögreglumönnum sem rannsökuð bílslys sem hún lenti í á síðasta ári. Þegar að þessari þriggja mánaða meðferð lýkur ætlar Lindsay í felur því hún er dauðhrædd um að detta í það aftur.

Cliffside er frægt meðferðarheimili.
Lindsay er staðráðin í að snúa blaðinu við.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.