RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2020 09:48 Þjóðminjasafnið hefur sett af stað tvö verkefni til að safna heimildum um áhrif kórónafaraldursins á íslenskt samfélag. Þjóðminjasafnið Ljósmyndararnir Heiða Helgadóttir, Pétur Thomsen og Ragnar Axelsson (RAX) hafa verið valin til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Í tilkynningu á vef safnsins kemur fram að það hafi sett af stað tvö verkefni til að safna heimildum um áhrif kórónafaraldursins á íslenskt samfélag. „Spurningaskrá frá þjóðháttasafni voru sendar í loftið í mars sem hundruðir manna hafa nú þegar svarað og í aprílok var farið af stað með samtímaljósmyndaverkefni. Bæði verkefnin bera yfirskriftina Lífið á dögum kórónaveirunnar. Þjóðminjasafnið auglýsti eftir ljósmyndurum sem hefðu áhuga á að taka þátt í verkefninu sem verður myndræn skráning á áhrifum faraldursins. Rúmlega þrjátíu umsóknir bárust og voru þrír ljósmyndarar valdir úr þeim hópi til að vinna að því að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs. Það eru Heiða Helgadóttir, Pétur Thomsen og Ragnar Axelsson sem munu taka þetta verkefni að sér. Þær samfélagslegu raskanir sem orðið hafa í upphafi þessa árs eru einstakar og verða hluti af sögu þjóðarinnar um ókomna tíð og mikilsvert að skrá það og varðveita til framtíðar,“ segir í tilkynningunni. Söfn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ljósmyndun Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Ljósmyndararnir Heiða Helgadóttir, Pétur Thomsen og Ragnar Axelsson (RAX) hafa verið valin til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Í tilkynningu á vef safnsins kemur fram að það hafi sett af stað tvö verkefni til að safna heimildum um áhrif kórónafaraldursins á íslenskt samfélag. „Spurningaskrá frá þjóðháttasafni voru sendar í loftið í mars sem hundruðir manna hafa nú þegar svarað og í aprílok var farið af stað með samtímaljósmyndaverkefni. Bæði verkefnin bera yfirskriftina Lífið á dögum kórónaveirunnar. Þjóðminjasafnið auglýsti eftir ljósmyndurum sem hefðu áhuga á að taka þátt í verkefninu sem verður myndræn skráning á áhrifum faraldursins. Rúmlega þrjátíu umsóknir bárust og voru þrír ljósmyndarar valdir úr þeim hópi til að vinna að því að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs. Það eru Heiða Helgadóttir, Pétur Thomsen og Ragnar Axelsson sem munu taka þetta verkefni að sér. Þær samfélagslegu raskanir sem orðið hafa í upphafi þessa árs eru einstakar og verða hluti af sögu þjóðarinnar um ókomna tíð og mikilsvert að skrá það og varðveita til framtíðar,“ segir í tilkynningunni.
Söfn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ljósmyndun Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira