Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 07:00 Adam Scott fagnar sigri á Genesis Invitational. Hér er hann með Tiger Woods sem endaði í neðsta sætið. Getty/Chris Trotman/ Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Adam Scott endaði tveimur höggum á undan þeim Scott Brown, Sung Kang og Matt Kuchar. Scott kom inn á 273 höggum eða á 11 höggum undir pari. Another Aussie wins on TOUR. Sunday's highlights from @AdamScott pic.twitter.com/XE3X0Aid8X— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti sigur Adam Scott á mótaröðinni í langan tíma þá vann hann síðasta mótið sitt á undan þessu en það var ástralska PGA-mótið fyrir tveimur mánuðum síðan. Scott hafði ekki tekið þátt í móti síðan þá en kom sterkur inn á Riviera. Með þessum sigri þá kemst Adam Scott upp í sjöunda sæti heimslistans en hann hefur ekki verið inn á topp tíu í næstum því þrjú ár. Congratulations, @AdamScott! He's won @TheGenesisInv for his 14th TOUR title.#LiveUnderParpic.twitter.com/2Z6w7HQETF— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 A classy champion.@AdamScott is happy to be back in the winner's circle. His first win in nearly 4 years.#LiveUnderParpic.twitter.com/FYr6nAjo4i— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Það gekk ekki alveg eins vel hjá Tiger Woods. Woods kom inn á sex höggum yfir pari á lokadeginum og varð að sætta sig við 68. og neðsta sætið á mótinu. Hann lék holurnar 72 á alls 295 höggum eða ellefu höggum yfir pari. Hann var því 22 höggum á eftir sigurvegaranum Adam Scott. Tiger Woods kvartaði yfir stífleika í baki eftir hringinn á laugardaginn en kláraði samt í gær. Hann mun hins vegar ekki keppa á WGC-Mexico mótinu í komandi viku. The winner's walk with host @TigerWoods. Life is good for champion @AdamScott.#LiveUnderParpic.twitter.com/PqdHoeFXk9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Final leaderboard: 1. @AdamScott, -11 2. Sung Kang, -9 2. @ScottBrownGolf, -9 2. Matt Kuchar, -9 5. Hideki Matsuyama, -8 5. @B_DeChambeau, -8 5. @MaxHoma23, -8 5. @Joel_Dahmen, -8 5. @McIlroyRory, -8 All scores from @TheGenesisInv: https://t.co/xYdhELrcLfpic.twitter.com/YPVdxfbsn6— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Adam Scott endaði tveimur höggum á undan þeim Scott Brown, Sung Kang og Matt Kuchar. Scott kom inn á 273 höggum eða á 11 höggum undir pari. Another Aussie wins on TOUR. Sunday's highlights from @AdamScott pic.twitter.com/XE3X0Aid8X— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti sigur Adam Scott á mótaröðinni í langan tíma þá vann hann síðasta mótið sitt á undan þessu en það var ástralska PGA-mótið fyrir tveimur mánuðum síðan. Scott hafði ekki tekið þátt í móti síðan þá en kom sterkur inn á Riviera. Með þessum sigri þá kemst Adam Scott upp í sjöunda sæti heimslistans en hann hefur ekki verið inn á topp tíu í næstum því þrjú ár. Congratulations, @AdamScott! He's won @TheGenesisInv for his 14th TOUR title.#LiveUnderParpic.twitter.com/2Z6w7HQETF— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 A classy champion.@AdamScott is happy to be back in the winner's circle. His first win in nearly 4 years.#LiveUnderParpic.twitter.com/FYr6nAjo4i— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Það gekk ekki alveg eins vel hjá Tiger Woods. Woods kom inn á sex höggum yfir pari á lokadeginum og varð að sætta sig við 68. og neðsta sætið á mótinu. Hann lék holurnar 72 á alls 295 höggum eða ellefu höggum yfir pari. Hann var því 22 höggum á eftir sigurvegaranum Adam Scott. Tiger Woods kvartaði yfir stífleika í baki eftir hringinn á laugardaginn en kláraði samt í gær. Hann mun hins vegar ekki keppa á WGC-Mexico mótinu í komandi viku. The winner's walk with host @TigerWoods. Life is good for champion @AdamScott.#LiveUnderParpic.twitter.com/PqdHoeFXk9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Final leaderboard: 1. @AdamScott, -11 2. Sung Kang, -9 2. @ScottBrownGolf, -9 2. Matt Kuchar, -9 5. Hideki Matsuyama, -8 5. @B_DeChambeau, -8 5. @MaxHoma23, -8 5. @Joel_Dahmen, -8 5. @McIlroyRory, -8 All scores from @TheGenesisInv: https://t.co/xYdhELrcLfpic.twitter.com/YPVdxfbsn6— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira