Lífið

Úr eldhúsinu á slysó

Leikkonan Kyra Sedgwick ákvað að elda mat fyrir eiginmann sinn, leikarann Kevin Bacon, um helgina en það endaði með ósköpum.Kyra var að skera grænkál þegar hún skar óvart framan af fingri sínum og þurftu leikarahjónin að bruna beint upp á sjúkrahús. Kevin birti myndir af öllu saman á netinu og sló á létta strengi.

Óheppin.
“Grænkál er ekki alltaf hollt…ef maður sker framan af fingrinum sínum. Það er allt í lagi með elskuna mína. Við höfum samt ekki enn fundið endann á fingrinum,” skrifaði Kevin við myndirnar.

Kevin og Kyra þurftu að fresta kvöldmatnum.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.