Max von Sydow í Game of Thrones Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2016 16:42 Wright og Sydow í hlutverkum sínum í næstu seríu Game of Thrones. Visir/HBO Orðrómar um að leikarinn Max von Sydow fari með hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones þáttanna eru sannir. Leikarinn góðkunni mun fara með hlutverk þriggja-auga-hrafnsins sem aðdáendur muna eftir úr lok fjórðu seríunnar þegar Bran Stark, sem leikinn er af Isaac Hempstead Wright, komst loks á leiðarenda norðan megin veggjarins mikla. Bran var svo fjarri góðu gamni í fimmtu seríu en framleiðendur þáttanna hafa gefið það út að persónan fari með lykilhlutverk í næstu seríu. Þar mun Sydow leika lærifaðir Bran sem kennir honum að beisla ofurnáttúrulega hæfileika sína. Á ljósmynd sem birt hefur verið úr næstu seríu má sjá Sydow og Wright í hlutverkum sínum. Athygli vekur að það virðist vera að þeir séu staddir hjá Næturvaktinni við vegginn mikla. Glöggir hafa líka tekið eftir því að svo virðist sem Bran standi uppréttur en persónan hefur verið lömuð frá fyrstu seríu. Í fjórðu seríu var það annar leikari sem fór með hlutverk hrafnsins en Sydow þykir góð viðbót við leikarahópinn. Hann er líklegast þekktastur fyrir hlutverk sín í The Exorcist, Minority Report og nú síðast í Star Wars: The Force Awakens. Aðdáendur HBO þáttanna verða þó að bíða til 25. apríl til að fá svör við öllum helstu spurningum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Orðrómar um að leikarinn Max von Sydow fari með hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones þáttanna eru sannir. Leikarinn góðkunni mun fara með hlutverk þriggja-auga-hrafnsins sem aðdáendur muna eftir úr lok fjórðu seríunnar þegar Bran Stark, sem leikinn er af Isaac Hempstead Wright, komst loks á leiðarenda norðan megin veggjarins mikla. Bran var svo fjarri góðu gamni í fimmtu seríu en framleiðendur þáttanna hafa gefið það út að persónan fari með lykilhlutverk í næstu seríu. Þar mun Sydow leika lærifaðir Bran sem kennir honum að beisla ofurnáttúrulega hæfileika sína. Á ljósmynd sem birt hefur verið úr næstu seríu má sjá Sydow og Wright í hlutverkum sínum. Athygli vekur að það virðist vera að þeir séu staddir hjá Næturvaktinni við vegginn mikla. Glöggir hafa líka tekið eftir því að svo virðist sem Bran standi uppréttur en persónan hefur verið lömuð frá fyrstu seríu. Í fjórðu seríu var það annar leikari sem fór með hlutverk hrafnsins en Sydow þykir góð viðbót við leikarahópinn. Hann er líklegast þekktastur fyrir hlutverk sín í The Exorcist, Minority Report og nú síðast í Star Wars: The Force Awakens. Aðdáendur HBO þáttanna verða þó að bíða til 25. apríl til að fá svör við öllum helstu spurningum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46
Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein