Kjartan Henry: Ég trúi þessu varla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2014 19:14 Kjartan Henry var hetja dagsins hjá KR. vísir/AndriMarinó „Þetta er draumi líkast, sérstaklega hvernig við kláruðum leikinn. Ég trúi þessu varla,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, hetja KR-inga, í samtali við Vísi eftir sigurinn á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Kjartan, sem vann í dag sinn þriðja bikarmeistaratitil með KR, skoraði sigurmarkið þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Honum fannst KR-ingar vera með góð tök á leiknum, að byrjun leiksins undanskilinni. „Við byrjuðum kannski ekki alveg nógu vel og þeir skoruðu eftir að við gerðum mistök. En markið var spark í rassinn fyrir okkur. Við jöfnuðum fljótlega og eftir það fannst mér þetta ekki vera spurning,“ sagði Kjartan og bætti við: „Við pressuðum stíft á þá í seinni hálfleik, en við vissum að þeir væru alltaf hættulegir í skyndisóknum. Það er þeirra upplegg, að liggja til baka og sækja hratt, enda með fljóta menn frammi,“ sagði Kjartan sem skoraði markið eftir sendingu frá Gary Martin, en Englendingurinn lagði upp bæði mörk KR í dag. „Það var alger draumur að ná að klára þetta svona,“ sagði framherjinn, en minnstu munaði að Jonasi Sandqvist, markverði Keflavíkur, tækist að verja skot Kjartans. „Ég er nú búinn að vera að grínast með það að ég hefði viljað njóta þess að sjá boltann fara löturhægt yfir línuna. En inn fyrir fór hann og við munum fagna þessu á eftir,“ sagði Kjartan að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57 Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01 Baldur: Veit hversu mikið Keflavík vildi vinna Smalinn úr Mýtvatnssveitinni vann fjórða bikarmeistaratitilinn sinn í dag. 16. ágúst 2014 19:10 Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07 Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Þetta er draumi líkast, sérstaklega hvernig við kláruðum leikinn. Ég trúi þessu varla,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, hetja KR-inga, í samtali við Vísi eftir sigurinn á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Kjartan, sem vann í dag sinn þriðja bikarmeistaratitil með KR, skoraði sigurmarkið þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Honum fannst KR-ingar vera með góð tök á leiknum, að byrjun leiksins undanskilinni. „Við byrjuðum kannski ekki alveg nógu vel og þeir skoruðu eftir að við gerðum mistök. En markið var spark í rassinn fyrir okkur. Við jöfnuðum fljótlega og eftir það fannst mér þetta ekki vera spurning,“ sagði Kjartan og bætti við: „Við pressuðum stíft á þá í seinni hálfleik, en við vissum að þeir væru alltaf hættulegir í skyndisóknum. Það er þeirra upplegg, að liggja til baka og sækja hratt, enda með fljóta menn frammi,“ sagði Kjartan sem skoraði markið eftir sendingu frá Gary Martin, en Englendingurinn lagði upp bæði mörk KR í dag. „Það var alger draumur að ná að klára þetta svona,“ sagði framherjinn, en minnstu munaði að Jonasi Sandqvist, markverði Keflavíkur, tækist að verja skot Kjartans. „Ég er nú búinn að vera að grínast með það að ég hefði viljað njóta þess að sjá boltann fara löturhægt yfir línuna. En inn fyrir fór hann og við munum fagna þessu á eftir,“ sagði Kjartan að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57 Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01 Baldur: Veit hversu mikið Keflavík vildi vinna Smalinn úr Mýtvatnssveitinni vann fjórða bikarmeistaratitilinn sinn í dag. 16. ágúst 2014 19:10 Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07 Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57
Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01
Baldur: Veit hversu mikið Keflavík vildi vinna Smalinn úr Mýtvatnssveitinni vann fjórða bikarmeistaratitilinn sinn í dag. 16. ágúst 2014 19:10
Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07
Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16