Kobe Bryant lést í þyrluslysi Atli Ísleifsson og Sylvía Hall skrifa 26. janúar 2020 19:38 Kobe Bryant Getty Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn. Fjölmiðlar vestanhafs segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Þetta kemur fram í frétt TMZ og Daily Mail. Á vef TMZ segir að fjórir aðrir hafi verið um borð í einkaþyrlu körfuboltamannsins en samkvæmt heimildum fjölmiðilsins var eiginkona hans, Vanessa Bryant, ekki á meðal þeirra sem voru um borð. Þá hefur andlátið verið staðfest af heimildarmanni ESPN sem og CNN. Kobe Bryant is among those dead in a helicopter crash outside Los Angeles, a source confirms to ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Í frétt LA Times kemur fram að slysið hafi orðið skömmu fyrir klukkan tíu í morgun að staðartíma. Mikil þoka hafi verið á svæðinu og eldurinn hafi gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Kobe Bryant spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers.Getty Bryant var 41 árs gamall og skilur eftir sig eiginkonu og fjórar dætur, Gianna, Natalia, Bianca og hina nýfæddu Capri sem er sjö mánaða gömul. Hann spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers og vann fimm NBA-titla á ferlinum. Hann er sagður vera einn besti körfuboltamaður allra tíma og var meðal annars fyrsti bakvörðurinn til þess að spila tuttugu tímabil í NBA-deildinni. Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Körfubolti NBA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn. Fjölmiðlar vestanhafs segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Þetta kemur fram í frétt TMZ og Daily Mail. Á vef TMZ segir að fjórir aðrir hafi verið um borð í einkaþyrlu körfuboltamannsins en samkvæmt heimildum fjölmiðilsins var eiginkona hans, Vanessa Bryant, ekki á meðal þeirra sem voru um borð. Þá hefur andlátið verið staðfest af heimildarmanni ESPN sem og CNN. Kobe Bryant is among those dead in a helicopter crash outside Los Angeles, a source confirms to ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Í frétt LA Times kemur fram að slysið hafi orðið skömmu fyrir klukkan tíu í morgun að staðartíma. Mikil þoka hafi verið á svæðinu og eldurinn hafi gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Kobe Bryant spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers.Getty Bryant var 41 árs gamall og skilur eftir sig eiginkonu og fjórar dætur, Gianna, Natalia, Bianca og hina nýfæddu Capri sem er sjö mánaða gömul. Hann spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers og vann fimm NBA-titla á ferlinum. Hann er sagður vera einn besti körfuboltamaður allra tíma og var meðal annars fyrsti bakvörðurinn til þess að spila tuttugu tímabil í NBA-deildinni.
Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Körfubolti NBA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira