Sagt að fara ekki upp á efri hæðina heldur hringja í neyðarlínu Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2020 08:48 Conor, Darragh og Carla McGinley ásamt föður sínum, Andrew. Írska lögreglan Írsku systkinin sem fundust látin á heimili sínu í úthverfi Dyflinnar á Írlandi á föstudagskvöld hétu Conor, Darragh og Carla McGinley. Þau voru níu, sjö og þriggja ára. Gert er ráð fyrir að lögregla rannsaki andlát þeirra sem sakamál, að því er fram kemur í frétt Irish Times. Leigubílstjóri sem kom að húsinu á föstudagskvöldið tilkynnti fyrstur um málið til neyðarlínu. Móðir barnanna fannst í miklu uppnámi fyrir utan heimili sitt og barnanna á föstudagskvöld. Hún var flutt á sjúkrahús og er enn þar til meðferðar. Ekki er talið að Andrew McGinley, faðir barnanna, hafi verið í húsinu þegar börnin létust. Fyrsta tilkynning um málið barst frá leigubílstjóra, sem kom að móður barnanna seint á föstudagskvöld. Hann fylgdi henni heim en þegar þangað var komið blasti við honum miði með fyrirmælum um að fara ekki upp á efri hæðina heldur hringja á neyðarlínu, sem hann gerði. Frá vettvangi í Dyflinni. Blómvendir til minningar um börnin hafa verið skildir eftir við húsið.Vísir/getty Slökkvilið og lögregla komu þá á vettvang og fundu lík barnanna. Þau voru úrskurðuð látin á staðnum. Í frétt Irish Times segir þó að engir sjáanlegir áverkar hafi verið á líkum barnanna við fyrstu skoðun. Því er gert ráð fyrir að krufning fari fram til að skera úr um dánarorsök. Haft hefur verið eftir nágrönnum að málið sé reiðarslag fyrir hverfið. Blásið var til sérstakrar messu vegna málsins í nærliggjandi kirkju og þá hafa fjölmargir skilið eftir blómvendi við vettvang í minningu um börnin. Þegar hefur komið fram að ekki hafi fundist ummerki um innbrot á húsinu. Lögregla lýsir andláti barnanna sem „skyndilegu“ og „óútskýrðu“ og segir rannsóknina „glæpsamlegs eðlis“. Írland Tengdar fréttir Lík þriggja barna fundust í Dyflinni Gert er ráð fyrir að lögregla rannsaki andlát þeirra sem morð. 25. janúar 2020 12:08 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Írsku systkinin sem fundust látin á heimili sínu í úthverfi Dyflinnar á Írlandi á föstudagskvöld hétu Conor, Darragh og Carla McGinley. Þau voru níu, sjö og þriggja ára. Gert er ráð fyrir að lögregla rannsaki andlát þeirra sem sakamál, að því er fram kemur í frétt Irish Times. Leigubílstjóri sem kom að húsinu á föstudagskvöldið tilkynnti fyrstur um málið til neyðarlínu. Móðir barnanna fannst í miklu uppnámi fyrir utan heimili sitt og barnanna á föstudagskvöld. Hún var flutt á sjúkrahús og er enn þar til meðferðar. Ekki er talið að Andrew McGinley, faðir barnanna, hafi verið í húsinu þegar börnin létust. Fyrsta tilkynning um málið barst frá leigubílstjóra, sem kom að móður barnanna seint á föstudagskvöld. Hann fylgdi henni heim en þegar þangað var komið blasti við honum miði með fyrirmælum um að fara ekki upp á efri hæðina heldur hringja á neyðarlínu, sem hann gerði. Frá vettvangi í Dyflinni. Blómvendir til minningar um börnin hafa verið skildir eftir við húsið.Vísir/getty Slökkvilið og lögregla komu þá á vettvang og fundu lík barnanna. Þau voru úrskurðuð látin á staðnum. Í frétt Irish Times segir þó að engir sjáanlegir áverkar hafi verið á líkum barnanna við fyrstu skoðun. Því er gert ráð fyrir að krufning fari fram til að skera úr um dánarorsök. Haft hefur verið eftir nágrönnum að málið sé reiðarslag fyrir hverfið. Blásið var til sérstakrar messu vegna málsins í nærliggjandi kirkju og þá hafa fjölmargir skilið eftir blómvendi við vettvang í minningu um börnin. Þegar hefur komið fram að ekki hafi fundist ummerki um innbrot á húsinu. Lögregla lýsir andláti barnanna sem „skyndilegu“ og „óútskýrðu“ og segir rannsóknina „glæpsamlegs eðlis“.
Írland Tengdar fréttir Lík þriggja barna fundust í Dyflinni Gert er ráð fyrir að lögregla rannsaki andlát þeirra sem morð. 25. janúar 2020 12:08 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Lík þriggja barna fundust í Dyflinni Gert er ráð fyrir að lögregla rannsaki andlát þeirra sem morð. 25. janúar 2020 12:08