Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Randver Kári Randversson skrifar 6. júní 2014 12:53 Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ
Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12
Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46
Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15