21 stigs hiti í Árnessýslu og Borgarfirði Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júní 2014 14:44 Úr Húsafelli. Þar var hlýjast á landinu klukkan 14 og einnig kl. 15. Vísir/Arnþór Spá Veðurstofunnar um að hitinn í dag færi í 20 stigin í innsveitum Suður- og Vesturlands hefur gengið eftir. Klukkan 14 í dag mældust 20,4 gráður í Húsafelli í Borgarfirði, 20,3 gráður í Skálholti í Biskupstungum og 20,2 gráður á Hjarðarlandi í sömu sveit í Árnessýslu. Heldur svalara er úti við ströndina. Þannig mælist 14 stiga hiti í Reykjavík en ekki þarf að fara lengra en upp á Sandskeið til að komast í 16 stiga hita. Á Akureyri var 11 stiga hiti klukkan 14 en á sama tíma var 17 stiga hiti á Torfum í Eyjafirði og 16 stiga hiti í Fnjóskadal, hinumegin Vaðlaheiðar. Af öðrum stöðum á landinu í dag má nefna Hvanneyri í Borgarfirði með 19 stig, Hellu á Rangárvöllum með 18 stig, Ásgarð í Dalasýslu með 17 stig, Skaftafell með 17 stig, Þórsmörk með 16 stig og Hallormsstað með 16 stig. Þá var 16 stiga hiti á Haugi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hlýjustu hálendisstöðvar voru Svartárkot ofan Bárðardals með 17,6 stig og Veiðivötn með 16,4 stig. Viðbót klukkan 15:20. Klukkan 15 mældist í Húsafelli 21,1 stigs hiti, á Bræðratunguvegi í Biskupstungum 21,0 stigs hiti, á Hjarðarlandi 20,9 stiga hiti, Árnes var 20,9 stig og Þingvellir með 20,5 stig. Veður Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30 Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Spá Veðurstofunnar um að hitinn í dag færi í 20 stigin í innsveitum Suður- og Vesturlands hefur gengið eftir. Klukkan 14 í dag mældust 20,4 gráður í Húsafelli í Borgarfirði, 20,3 gráður í Skálholti í Biskupstungum og 20,2 gráður á Hjarðarlandi í sömu sveit í Árnessýslu. Heldur svalara er úti við ströndina. Þannig mælist 14 stiga hiti í Reykjavík en ekki þarf að fara lengra en upp á Sandskeið til að komast í 16 stiga hita. Á Akureyri var 11 stiga hiti klukkan 14 en á sama tíma var 17 stiga hiti á Torfum í Eyjafirði og 16 stiga hiti í Fnjóskadal, hinumegin Vaðlaheiðar. Af öðrum stöðum á landinu í dag má nefna Hvanneyri í Borgarfirði með 19 stig, Hellu á Rangárvöllum með 18 stig, Ásgarð í Dalasýslu með 17 stig, Skaftafell með 17 stig, Þórsmörk með 16 stig og Hallormsstað með 16 stig. Þá var 16 stiga hiti á Haugi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hlýjustu hálendisstöðvar voru Svartárkot ofan Bárðardals með 17,6 stig og Veiðivötn með 16,4 stig. Viðbót klukkan 15:20. Klukkan 15 mældist í Húsafelli 21,1 stigs hiti, á Bræðratunguvegi í Biskupstungum 21,0 stigs hiti, á Hjarðarlandi 20,9 stiga hiti, Árnes var 20,9 stig og Þingvellir með 20,5 stig.
Veður Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30 Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45
Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30
Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45