„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júní 2014 13:00 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju. Mynd/Krossinn Sigurbjörg Gunnarsdóttir gefur lítið fyrir ásakanir föður síns og fráfarandi stjórnarmeðlims um að ólöglega hafi verið staðið að aðalfundi Krossins síðastliðinn miðvikudag. Þar var Gunnari Þorsteinssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og stofnanda Krossins, vikið úr söfnuðinum og nafni safnaðarins breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Hann hafi verið auglýstur á fundum safnaðarins með að minnsta kosti viku fyrirvara eins og lög kveða á um. Tímasetning fundarins hafi verið ákveðin í kjölfar hinnar neikvæðu fjölmiðlaumfjöllunar um kirkjuna sem tekið hafi mikið á meðlimi safnaðarins. „Fólk var utan við sig af leiða,“ segir Sigurbjörg í samtali við Vísi. „Öll þessi umfjöllun um safnaðinn á undanförnum vikum á sér enga stoð í raunveruleikanum eins og hann er í dag. Við erum búin að fara í mikla stefnumótun og umræðu í söfnuðinum á síðustu misserum um framtíð Krossins og við vildum einfaldlega setja punkt aftan við þetta tímabil í sögu safnaðarins.“ Hún segir að hin nýja stjórn og nafnbreytingin kirkjunnar sé hluti af upprisu og endurnýjunar safnaðarins sem meðlimir hans hafi kallað eftir. „Fólk á ekki alla þessu neikvæðu umfjöllun skilið því þetta er ekki kirkjan í dag, við erum enginn öfgatrúarhópur. Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur í dag,“ segir Sigurbjörg. „Þetta er einfaldlega allt önnur kirkja en hún var og þessar breytingar á henni eiga að endurspegla það.“ Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Sigurbjörg Gunnarsdóttir gefur lítið fyrir ásakanir föður síns og fráfarandi stjórnarmeðlims um að ólöglega hafi verið staðið að aðalfundi Krossins síðastliðinn miðvikudag. Þar var Gunnari Þorsteinssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og stofnanda Krossins, vikið úr söfnuðinum og nafni safnaðarins breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Hann hafi verið auglýstur á fundum safnaðarins með að minnsta kosti viku fyrirvara eins og lög kveða á um. Tímasetning fundarins hafi verið ákveðin í kjölfar hinnar neikvæðu fjölmiðlaumfjöllunar um kirkjuna sem tekið hafi mikið á meðlimi safnaðarins. „Fólk var utan við sig af leiða,“ segir Sigurbjörg í samtali við Vísi. „Öll þessi umfjöllun um safnaðinn á undanförnum vikum á sér enga stoð í raunveruleikanum eins og hann er í dag. Við erum búin að fara í mikla stefnumótun og umræðu í söfnuðinum á síðustu misserum um framtíð Krossins og við vildum einfaldlega setja punkt aftan við þetta tímabil í sögu safnaðarins.“ Hún segir að hin nýja stjórn og nafnbreytingin kirkjunnar sé hluti af upprisu og endurnýjunar safnaðarins sem meðlimir hans hafi kallað eftir. „Fólk á ekki alla þessu neikvæðu umfjöllun skilið því þetta er ekki kirkjan í dag, við erum enginn öfgatrúarhópur. Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur í dag,“ segir Sigurbjörg. „Þetta er einfaldlega allt önnur kirkja en hún var og þessar breytingar á henni eiga að endurspegla það.“
Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05