Lars um Ronaldo: Hann hélt að þetta yrði auðvelt og því skil ég að hann er mjög svekktur Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2016 13:15 Cristiano Ronaldo var mjög fúll eftir jafnteflið gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna á EM 2016 í fótbolta í gær en eftir leikinn tók hann ekki í hendur strákannna okkar og lét svo miður falleg orð falla um íslenska liðið í viðtölum eftir leik. Kári Árnason svaraði ummælum Ronaldo hressilega í viðtali við breska blaðamenn eftir leikinn í gær en fannst Lars að þessi annar af tveimur bestu fótboltamönnum heims hefði sýnt okkar mönnum óvirðingu?Sjá einnig:Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo „Ég get ekki sagt það. Þegar menn eru mjög svekktir hegða þeir sér stundum eins og þeir gera vanalega ekki,“ sagði Lars í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Annecy í dag. „Hann hélt eflaust að Portúgal myndi vinna auðveldlega. Hann vildi líka eflaust skora mörk,“ bætti Lars við. Ronaldo var virkilega góður í fyrri hálfleik og lagði upp dauðafæri fyrir Nani sem Hannes Þór Halldórsson varði meistaralega. Í þeim síðari sást hann lítið þökk sé öflugum varnarleik íslenska liðsins. „Hann átti ekki einn sinn besta leik þökk sé að við lokuðum á hann þannig ég skil að hann sé mjög svekktur. Þetta skiptir mig í raun engu máli svo framarlega að þeir sýni virðingu úti á vellinum þegar við erum að spila," sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45 Eiður Smári: Mér er sama hvað Ronaldo segir "Frammstaða okkar byggðist á stolti, karakter en fyrst og fremst mikilli vinnusemi.“ 15. júní 2016 12:30 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Cristiano Ronaldo var mjög fúll eftir jafnteflið gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna á EM 2016 í fótbolta í gær en eftir leikinn tók hann ekki í hendur strákannna okkar og lét svo miður falleg orð falla um íslenska liðið í viðtölum eftir leik. Kári Árnason svaraði ummælum Ronaldo hressilega í viðtali við breska blaðamenn eftir leikinn í gær en fannst Lars að þessi annar af tveimur bestu fótboltamönnum heims hefði sýnt okkar mönnum óvirðingu?Sjá einnig:Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo „Ég get ekki sagt það. Þegar menn eru mjög svekktir hegða þeir sér stundum eins og þeir gera vanalega ekki,“ sagði Lars í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Annecy í dag. „Hann hélt eflaust að Portúgal myndi vinna auðveldlega. Hann vildi líka eflaust skora mörk,“ bætti Lars við. Ronaldo var virkilega góður í fyrri hálfleik og lagði upp dauðafæri fyrir Nani sem Hannes Þór Halldórsson varði meistaralega. Í þeim síðari sást hann lítið þökk sé öflugum varnarleik íslenska liðsins. „Hann átti ekki einn sinn besta leik þökk sé að við lokuðum á hann þannig ég skil að hann sé mjög svekktur. Þetta skiptir mig í raun engu máli svo framarlega að þeir sýni virðingu úti á vellinum þegar við erum að spila," sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45 Eiður Smári: Mér er sama hvað Ronaldo segir "Frammstaða okkar byggðist á stolti, karakter en fyrst og fremst mikilli vinnusemi.“ 15. júní 2016 12:30 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. 15. júní 2016 11:45
Eiður Smári: Mér er sama hvað Ronaldo segir "Frammstaða okkar byggðist á stolti, karakter en fyrst og fremst mikilli vinnusemi.“ 15. júní 2016 12:30
Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30
Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00
Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16