„Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. janúar 2020 16:02 Köfnunarhætta getur aukist ef átt er við dýnur í barnarúmum að sögn Neytendastofu. Getty/picture alliance Foreldrar ungbarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Aðeins ætti að nota dýnuna sem framleidd er fyrir rúmið og það á „alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið,“ að sögn Neytendstofu. Það getur aukið köfnunarhættu til muna. Þessi viðvörunarorð má finna í úttekt stofnunarinnar á barnarúmum, sem Neytendastofa blés til á dögunum. Úttektin bar með sér að um 87 prósent barnarimla- og ferðarúma sem tekin voru til skoðunar stóðust ekki lágmarkskröfur um öryggi. Þannig reyndist þriðjungur rúmana með of stór bil eða op sem talin voru skaðleg börnum. Þar að auki vantaði „mikilvægar merkingar eða upplýsingar“ á 74 prósent rúmanna að sögn Neytendastofu. Oftast var um að ræða merkingar um að ekki ætti að bæta við eða breyta dýnum í ferðarúmum vegna köfnunarhættu: „Þar sem dýnur á ferðarúmum eru oft þunnar þá kaupa forráðamenn oft auka dýnu í rúmið. Venjulega er þykktin á dýnu í ferðarúmi um 10 mm til 20 mm. Við skoðun á rúmunum kom í ljós að í einhverjum tilvikum höfðu framleiðendur sett merkingar með rúmunum þar sem þeir hvöttu til að bæta við auka dýnu,“ segir í útskýringu Neytendastofu. Það sé hins vegar varhugavert því að önnur dýna eykur köfnunarhættu, ekki síst í ferðarúmum. Hliðar þeirra séu oftast mjúkar, teygjan- og hreyfanlegar og því geta börn auðveldlega oltið milli dýnu og hliðar. „Til að koma í veg fyrir það eiga að vera viðvaranir á rúminu um að aðeins eigi að nota dýnuna sem framleidd var fyrir rúmið og fylgir því. Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið vegna köfnunarhættu,“ segir Neytendastofa í úttekt sinni sem nálgast má í heild sinni hér. Börn og uppeldi Neytendur Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Foreldrar ungbarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Aðeins ætti að nota dýnuna sem framleidd er fyrir rúmið og það á „alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið,“ að sögn Neytendstofu. Það getur aukið köfnunarhættu til muna. Þessi viðvörunarorð má finna í úttekt stofnunarinnar á barnarúmum, sem Neytendastofa blés til á dögunum. Úttektin bar með sér að um 87 prósent barnarimla- og ferðarúma sem tekin voru til skoðunar stóðust ekki lágmarkskröfur um öryggi. Þannig reyndist þriðjungur rúmana með of stór bil eða op sem talin voru skaðleg börnum. Þar að auki vantaði „mikilvægar merkingar eða upplýsingar“ á 74 prósent rúmanna að sögn Neytendastofu. Oftast var um að ræða merkingar um að ekki ætti að bæta við eða breyta dýnum í ferðarúmum vegna köfnunarhættu: „Þar sem dýnur á ferðarúmum eru oft þunnar þá kaupa forráðamenn oft auka dýnu í rúmið. Venjulega er þykktin á dýnu í ferðarúmi um 10 mm til 20 mm. Við skoðun á rúmunum kom í ljós að í einhverjum tilvikum höfðu framleiðendur sett merkingar með rúmunum þar sem þeir hvöttu til að bæta við auka dýnu,“ segir í útskýringu Neytendastofu. Það sé hins vegar varhugavert því að önnur dýna eykur köfnunarhættu, ekki síst í ferðarúmum. Hliðar þeirra séu oftast mjúkar, teygjan- og hreyfanlegar og því geta börn auðveldlega oltið milli dýnu og hliðar. „Til að koma í veg fyrir það eiga að vera viðvaranir á rúminu um að aðeins eigi að nota dýnuna sem framleidd var fyrir rúmið og fylgir því. Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið vegna köfnunarhættu,“ segir Neytendastofa í úttekt sinni sem nálgast má í heild sinni hér.
Börn og uppeldi Neytendur Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira