Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 09:40 Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag í Iðnó. Nefndin um fall sparisjóðanna var skipuð 19. Ágúst 2011 og átti hún að skila af sér níu mánuðum síðar. Nú, rúmum tveimur árum síðar mun skýrslan loks líta dagsins ljós. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fær afhenta skýrslu nefndarinnar um klukkan 13 í dag og í framhaldinu verður skýrslan kynnt á blaðamannafundi. Á föstudag er fyrirhuguð ein umræða um skýrsluna á Alþingi en síðan eru þingmenn komnir í páskafrí. Einar sagði í viðtali við fréttastofu 365 í janúar að skýrsla nefndarinnar um aðdraganda og orsakir falls sparisjóðanna myndi vera kynnt í febrúar um 20 mánuðum seinna en áætlað var. Þá var kostnaður rannsóknarinnar komin í 560 milljónir króna. Formaður nefndar um rannsókn á orsökum og falli sparisjóðanna er Hrannar Hafberg lögfræðingur, sem tók við formennsku 26. september 2012 af Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. Með honum í nefndinni eru Tinna Finnbogadóttir fjármálahagfræðingur og Bjarni Frímann Karlsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Tengdar fréttir Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag í Iðnó. Nefndin um fall sparisjóðanna var skipuð 19. Ágúst 2011 og átti hún að skila af sér níu mánuðum síðar. Nú, rúmum tveimur árum síðar mun skýrslan loks líta dagsins ljós. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fær afhenta skýrslu nefndarinnar um klukkan 13 í dag og í framhaldinu verður skýrslan kynnt á blaðamannafundi. Á föstudag er fyrirhuguð ein umræða um skýrsluna á Alþingi en síðan eru þingmenn komnir í páskafrí. Einar sagði í viðtali við fréttastofu 365 í janúar að skýrsla nefndarinnar um aðdraganda og orsakir falls sparisjóðanna myndi vera kynnt í febrúar um 20 mánuðum seinna en áætlað var. Þá var kostnaður rannsóknarinnar komin í 560 milljónir króna. Formaður nefndar um rannsókn á orsökum og falli sparisjóðanna er Hrannar Hafberg lögfræðingur, sem tók við formennsku 26. september 2012 af Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. Með honum í nefndinni eru Tinna Finnbogadóttir fjármálahagfræðingur og Bjarni Frímann Karlsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Tengdar fréttir Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00
Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15
Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51
Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37