Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2018 09:55 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Getty/Pier Marco Tacca Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. Fylgi borgaralegu flokkanna minnkar. Munurinn milli rauðgrænu og borgaralegu blokkarinnar hefur aukist frá kosningum og er í könnuninni 5,4 prósent, samanborið við 1,1 prósent í kosningunum. Rauðgrænu flokkarnir mælast með samtals 42,9 prósent, en borgaralegu flokkarnir 37,5 prósent. Illa hefur gengið að mynda nýja stjórn en þingforsetinn greindi frá því í síðasta mánuði að hann hugðist tilnefna Stefan Löfven, starfandi forsætisráðherra og formann Jafnaðarmanna, sem nýjan forsætisráðherra. Ekki liggur fyrir hvenær atkvæðagreiðslan fer fram en Löfven bað þingforsetann um helgina um lengri frest til viðræðna við aðra flokka. Tveir borgalegu flokkanna – Miðflokkurinn og Frjálslyndir – hafa lýst því yfir að þeir séu reiðubúnir að samþykkja Löfven sem forsætisráðherra, gangi hann að kröfum þeirra. Fylgi Jafnaðarmanna mælist nú 30,5 prósent, sem er 2,2 prósent meira fylgi en í kosningunum. Fylgi Svíþjóðardemókrata eykst um 0,8 prósent frá kosningum, mælist nú 18,3 prósent.Að neðan má sjá niðurstöðu könnunar SCB (kosningaúrslit sept. 2018 er innan sviga:Rauðgræna blokkin:Jafnaðarmannaflokkurinn 30,5% (28,3%) Vinstriflokkurinn 8,4% (8,0%) Græningjar 4,0% (4,4%)Borgaralega blokkinn: Moderaterna 19,2% (19,8%) Miðflokkurinn 8,6% (8,6%) Frjálslyndir 4,3% (5,5%) Kristilegir demókratar 5,4% (6,3%) Svíþjóðardemókratar: 18,3% (17,5%) Norðurlönd Svíþjóð Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. Fylgi borgaralegu flokkanna minnkar. Munurinn milli rauðgrænu og borgaralegu blokkarinnar hefur aukist frá kosningum og er í könnuninni 5,4 prósent, samanborið við 1,1 prósent í kosningunum. Rauðgrænu flokkarnir mælast með samtals 42,9 prósent, en borgaralegu flokkarnir 37,5 prósent. Illa hefur gengið að mynda nýja stjórn en þingforsetinn greindi frá því í síðasta mánuði að hann hugðist tilnefna Stefan Löfven, starfandi forsætisráðherra og formann Jafnaðarmanna, sem nýjan forsætisráðherra. Ekki liggur fyrir hvenær atkvæðagreiðslan fer fram en Löfven bað þingforsetann um helgina um lengri frest til viðræðna við aðra flokka. Tveir borgalegu flokkanna – Miðflokkurinn og Frjálslyndir – hafa lýst því yfir að þeir séu reiðubúnir að samþykkja Löfven sem forsætisráðherra, gangi hann að kröfum þeirra. Fylgi Jafnaðarmanna mælist nú 30,5 prósent, sem er 2,2 prósent meira fylgi en í kosningunum. Fylgi Svíþjóðardemókrata eykst um 0,8 prósent frá kosningum, mælist nú 18,3 prósent.Að neðan má sjá niðurstöðu könnunar SCB (kosningaúrslit sept. 2018 er innan sviga:Rauðgræna blokkin:Jafnaðarmannaflokkurinn 30,5% (28,3%) Vinstriflokkurinn 8,4% (8,0%) Græningjar 4,0% (4,4%)Borgaralega blokkinn: Moderaterna 19,2% (19,8%) Miðflokkurinn 8,6% (8,6%) Frjálslyndir 4,3% (5,5%) Kristilegir demókratar 5,4% (6,3%) Svíþjóðardemókratar: 18,3% (17,5%)
Norðurlönd Svíþjóð Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira