Innlent

Tvær íslenskar kvikmyndir á hátíð

Tvær íslenskar kvikmyndir taka þátt í kvikmyndahátíðinni í Edinborg sem hefst 18. ágúst og er ein af virtari kvikmyndahátíðum heims. Myndirnar sem um ræðir eru heimildarmyndin, Love is in the Air, í leikstjórn Ragnars Bragasonar og stuttmyndin, Síðasti bærinn, sem Rúnar Rúnarsson leikstýrir. Um alþjóðlega frumsýningu beggja myndanna er að ræða og leikstjórarnir fylgja myndum sínum á hátíðina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×