Hlutur Mark Zuckerberg hækkaði um 444 milljarða á einum degi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. júlí 2013 17:08 Mark Zuckerberg er í níunda sæti yfir ríkustu menn í tæknigeiranum á lista Forbes sem kom út í mars á þessu ári. Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. Þetta þýðir að eignarhluti hans í fyrirtækinu er um tvö þúsund milljarða virði. Það er ívið meira en öll árleg þjóðarframleiðsla Íslendinga, sem er um 1.750 milljarðar. Zuckerberg, sem er 29 ára gamall, gæti semsagt greitt nær allar skuldir íslenska ríkisins sem eru um 1.900 milljarðar króna. Verð hlutabréfa í samskiptafyrirtækinu tók stökk upp á við eftir að tilkynnt var um tekjur þess á þessum ársfjórðungi á miðvikudaginn og hækkaði um 30%. Það hefur ekki verðið hærra síðan í maí 2012. Nýverið bættu sjórnendur samskiptamiðilsins auglýsingum inn í farsímaútgáfu Facebook. Sérfræðingar telja að hægt sé að rekja stökkið til þessara breytinga sem eru taldar mjög vænlegar fyrir auglýsendur. Um 41% notenda Facebook nota síðuna í gegnum síma, þar sem auglýsingar eru eru 5% innihalds fréttaveitunnar. Buisness Insider greinir frá. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. Þetta þýðir að eignarhluti hans í fyrirtækinu er um tvö þúsund milljarða virði. Það er ívið meira en öll árleg þjóðarframleiðsla Íslendinga, sem er um 1.750 milljarðar. Zuckerberg, sem er 29 ára gamall, gæti semsagt greitt nær allar skuldir íslenska ríkisins sem eru um 1.900 milljarðar króna. Verð hlutabréfa í samskiptafyrirtækinu tók stökk upp á við eftir að tilkynnt var um tekjur þess á þessum ársfjórðungi á miðvikudaginn og hækkaði um 30%. Það hefur ekki verðið hærra síðan í maí 2012. Nýverið bættu sjórnendur samskiptamiðilsins auglýsingum inn í farsímaútgáfu Facebook. Sérfræðingar telja að hægt sé að rekja stökkið til þessara breytinga sem eru taldar mjög vænlegar fyrir auglýsendur. Um 41% notenda Facebook nota síðuna í gegnum síma, þar sem auglýsingar eru eru 5% innihalds fréttaveitunnar. Buisness Insider greinir frá.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira