Hlutur Mark Zuckerberg hækkaði um 444 milljarða á einum degi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. júlí 2013 17:08 Mark Zuckerberg er í níunda sæti yfir ríkustu menn í tæknigeiranum á lista Forbes sem kom út í mars á þessu ári. Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. Þetta þýðir að eignarhluti hans í fyrirtækinu er um tvö þúsund milljarða virði. Það er ívið meira en öll árleg þjóðarframleiðsla Íslendinga, sem er um 1.750 milljarðar. Zuckerberg, sem er 29 ára gamall, gæti semsagt greitt nær allar skuldir íslenska ríkisins sem eru um 1.900 milljarðar króna. Verð hlutabréfa í samskiptafyrirtækinu tók stökk upp á við eftir að tilkynnt var um tekjur þess á þessum ársfjórðungi á miðvikudaginn og hækkaði um 30%. Það hefur ekki verðið hærra síðan í maí 2012. Nýverið bættu sjórnendur samskiptamiðilsins auglýsingum inn í farsímaútgáfu Facebook. Sérfræðingar telja að hægt sé að rekja stökkið til þessara breytinga sem eru taldar mjög vænlegar fyrir auglýsendur. Um 41% notenda Facebook nota síðuna í gegnum síma, þar sem auglýsingar eru eru 5% innihalds fréttaveitunnar. Buisness Insider greinir frá. Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. Þetta þýðir að eignarhluti hans í fyrirtækinu er um tvö þúsund milljarða virði. Það er ívið meira en öll árleg þjóðarframleiðsla Íslendinga, sem er um 1.750 milljarðar. Zuckerberg, sem er 29 ára gamall, gæti semsagt greitt nær allar skuldir íslenska ríkisins sem eru um 1.900 milljarðar króna. Verð hlutabréfa í samskiptafyrirtækinu tók stökk upp á við eftir að tilkynnt var um tekjur þess á þessum ársfjórðungi á miðvikudaginn og hækkaði um 30%. Það hefur ekki verðið hærra síðan í maí 2012. Nýverið bættu sjórnendur samskiptamiðilsins auglýsingum inn í farsímaútgáfu Facebook. Sérfræðingar telja að hægt sé að rekja stökkið til þessara breytinga sem eru taldar mjög vænlegar fyrir auglýsendur. Um 41% notenda Facebook nota síðuna í gegnum síma, þar sem auglýsingar eru eru 5% innihalds fréttaveitunnar. Buisness Insider greinir frá.
Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira