Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjallað verður um hlutabótaleiðina og stíf fundahöld í dag til að mæta þeirri gagnrýni sem hún hefur sætt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þá verður fjallað um kjaradeilu Eflingar og samninganefnda sveitarfélaganna, sem átta klukkustunda fundi þeirra lauk nú fyrir skömmu.

Skurðaðgerðir á Landspítala verða einnig til umfjöllunar en um fjögur þúsund manns eru á biðlista eftir aðgeðrum af ýmsu tagi.

Í apríl voru ellefu samtöl tengd sjálfsvígum við börn hjá Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Verkefnastjóri Hjálparsímans segir mikið óvissuástand undanfarið hafa haft áhrif á mörg börn sem líði illa.

Þetta og ýmsilegt fleiri í kvöldfréttum sem eru í opinni dagskrá á Stöð 2, Bylgjunni og á Vísi klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×