Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur í toppslag HK og ÍA í Inkasso-deild karla í kvöld.
Leikurinn var afar mikilvægur en liðið berjast á toppi Inkasso-deildarinnar. Lokatölurnar urðu þó markalaust jafntefli og Skagamenn enn á toppnum.
Heimamenn í ÍA fengu þó heldur betur tækifæri til þess að skora. Jeppe Hansen klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Vincent Weijl í þeim síðari.
Markvörslur Arnars má sjá hér að neðan.
Sjáðu Arnar verja vítin tvö frá Skagamönnum í toppslagnum
Anton Ingi Leifsson skrifar
Mest lesið






„Gott að sjá honum blæða á vellinum“
Körfubolti

Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn
Enski boltinn



Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn
Íslenski boltinn