Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 21:50 Mike Pompeo og Kim Jong-un. Vísir/EPA Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur beðið Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að fara ekki til Norður-Kóreu í næstu viku eins og til stóð. Ástæðan fyrir því að Trump fer fram á þetta er sú að hann segir að ekki nægilegur árangur hafi náðst í viðræðum um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Trump gerði grein fyrir ákvörðun sinni á Twitter: „Ég hef beðið utanríkisráðherrann, Mike Pompeo, um að fara ekki til Norður-Kóreu á þessum tímapunkti vegna þess að mér finnst við ekki hafa náð nægilega góðum árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga.“ Trump bætir við að hann telji að harðari afstaða Bandaríkjanna gangvart Kína í viðskipta- og tollamálum sé ein af ástæðunum fyrir því að viðkvæm staða sé uppi í viðræðum um kjarnorkuafvopnun. Hann segir að Pompeo muni fara til Norður-Kóreu áður en langt um líður. Norður-Kóreuferð utanríkisráðherrans yrði þó að öllum líkindum ekki fyrr en eftir að búið er að bæta viðskiptasamband Bandaríkjanna og Kína. „Í millitíðinni vil ég senda Kim hlýjar kveðjur,“ segir Trump sem bætir við að hann hlakki til að fara á fund einræðisherrans á ný. Trump var verulega ánægður með leiðtogafundinn í Norður-Kóreu sem var haldinn 12. júní en hann sagði að fundurinn hefði borið mikinn árangur. Það kveður því við nýjan tón í orðræðu forsetans í kvöld....Additionally, because of our much tougher Trading stance with China, I do not believe they are helping with the process of denuclearization as they once were (despite the UN Sanctions which are in place)...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 24, 2018 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur beðið Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að fara ekki til Norður-Kóreu í næstu viku eins og til stóð. Ástæðan fyrir því að Trump fer fram á þetta er sú að hann segir að ekki nægilegur árangur hafi náðst í viðræðum um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Trump gerði grein fyrir ákvörðun sinni á Twitter: „Ég hef beðið utanríkisráðherrann, Mike Pompeo, um að fara ekki til Norður-Kóreu á þessum tímapunkti vegna þess að mér finnst við ekki hafa náð nægilega góðum árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga.“ Trump bætir við að hann telji að harðari afstaða Bandaríkjanna gangvart Kína í viðskipta- og tollamálum sé ein af ástæðunum fyrir því að viðkvæm staða sé uppi í viðræðum um kjarnorkuafvopnun. Hann segir að Pompeo muni fara til Norður-Kóreu áður en langt um líður. Norður-Kóreuferð utanríkisráðherrans yrði þó að öllum líkindum ekki fyrr en eftir að búið er að bæta viðskiptasamband Bandaríkjanna og Kína. „Í millitíðinni vil ég senda Kim hlýjar kveðjur,“ segir Trump sem bætir við að hann hlakki til að fara á fund einræðisherrans á ný. Trump var verulega ánægður með leiðtogafundinn í Norður-Kóreu sem var haldinn 12. júní en hann sagði að fundurinn hefði borið mikinn árangur. Það kveður því við nýjan tón í orðræðu forsetans í kvöld....Additionally, because of our much tougher Trading stance with China, I do not believe they are helping with the process of denuclearization as they once were (despite the UN Sanctions which are in place)...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 24, 2018
Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira