Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2014 09:11 Eiður Smári er kominn "heim“. mynd/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, er formlega búinn að skrifa undir samning til loka tímabilsins við enska B-deildarliðið Bolton, en þetta staðfestir félagið í dag. Þar með er Eiður Smári kominn „heim“ eftir fjórtán ára fjarveru, en ferill hans hófst fyrir alvöru hjá Bolton. Þaðan fór hann til Chelsea, svo Barcelona og restina af sögunni þekkja allir.Bolton á eftir að fá leikheimild fyrir Eið Smára og þykir því ólíklegt að hann komi við sögu í leiknum gegn Reading um helgina. Líklegra þykir að hann komi við sögu aðra helgi þegar Bolton tekur á móti Ipwich. Sá leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Á Twitter-síðu Bolton má sjá mann vera að prenta nafn og númer Eiðs Smára á Bolton-treyju. Hann verður númer 22 sem hefur verið hans númer í gegnum tíðina. Síðast þegar hann spilaði hjá Bolton var hann þó númer tólf. Það má sjá hér að neðan.OFFICIAL: #BWFC have completed the signing of free agent Eidur Gudjohnsen on a deal until the end of the season. pic.twitter.com/3xLGby9wpt— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 5, 2014 We now require international clearance in order for Eidur Gudjohnsen to play at @ReadingFC this weekend. #BWFC pic.twitter.com/w2roiPPzU4— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 5, 2014 BREAKING: Eidur Gudjohnsen will wear shirt number 22 during his time at #BWFC. https://t.co/DdtsOJhKJY— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 5, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári fór illa með færin Eiður Smári Guðjohnsen spilaði 90 mínútur fyrir U-21 árs lið Bolton Wanderers í kvöld. 1. desember 2014 21:04 Sonur Guðna Bergs staðfestir að Eiður Smári sé búinn að skrifa undir Eiður Smári Guðjohnsen hefur skrifað undir samning hjá enska b-deildarliðinu Bolton samkvæmt frétt á fótbolti.net en Bolton hefur þó ekki staðfest fréttirnar á heimasíðu sinni. 1. desember 2014 14:18 Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30 Eiður Smári búinn að skrifa undir hjá Bolton Samdi til loka tímabilsins en óvíst er hvort hann fái leikheimild fyrir leik Bolton og Reading um helgina. 4. desember 2014 15:07 Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, er formlega búinn að skrifa undir samning til loka tímabilsins við enska B-deildarliðið Bolton, en þetta staðfestir félagið í dag. Þar með er Eiður Smári kominn „heim“ eftir fjórtán ára fjarveru, en ferill hans hófst fyrir alvöru hjá Bolton. Þaðan fór hann til Chelsea, svo Barcelona og restina af sögunni þekkja allir.Bolton á eftir að fá leikheimild fyrir Eið Smára og þykir því ólíklegt að hann komi við sögu í leiknum gegn Reading um helgina. Líklegra þykir að hann komi við sögu aðra helgi þegar Bolton tekur á móti Ipwich. Sá leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Á Twitter-síðu Bolton má sjá mann vera að prenta nafn og númer Eiðs Smára á Bolton-treyju. Hann verður númer 22 sem hefur verið hans númer í gegnum tíðina. Síðast þegar hann spilaði hjá Bolton var hann þó númer tólf. Það má sjá hér að neðan.OFFICIAL: #BWFC have completed the signing of free agent Eidur Gudjohnsen on a deal until the end of the season. pic.twitter.com/3xLGby9wpt— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 5, 2014 We now require international clearance in order for Eidur Gudjohnsen to play at @ReadingFC this weekend. #BWFC pic.twitter.com/w2roiPPzU4— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 5, 2014 BREAKING: Eidur Gudjohnsen will wear shirt number 22 during his time at #BWFC. https://t.co/DdtsOJhKJY— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 5, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári fór illa með færin Eiður Smári Guðjohnsen spilaði 90 mínútur fyrir U-21 árs lið Bolton Wanderers í kvöld. 1. desember 2014 21:04 Sonur Guðna Bergs staðfestir að Eiður Smári sé búinn að skrifa undir Eiður Smári Guðjohnsen hefur skrifað undir samning hjá enska b-deildarliðinu Bolton samkvæmt frétt á fótbolti.net en Bolton hefur þó ekki staðfest fréttirnar á heimasíðu sinni. 1. desember 2014 14:18 Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30 Eiður Smári búinn að skrifa undir hjá Bolton Samdi til loka tímabilsins en óvíst er hvort hann fái leikheimild fyrir leik Bolton og Reading um helgina. 4. desember 2014 15:07 Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Eiður Smári fór illa með færin Eiður Smári Guðjohnsen spilaði 90 mínútur fyrir U-21 árs lið Bolton Wanderers í kvöld. 1. desember 2014 21:04
Sonur Guðna Bergs staðfestir að Eiður Smári sé búinn að skrifa undir Eiður Smári Guðjohnsen hefur skrifað undir samning hjá enska b-deildarliðinu Bolton samkvæmt frétt á fótbolti.net en Bolton hefur þó ekki staðfest fréttirnar á heimasíðu sinni. 1. desember 2014 14:18
Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30
Eiður Smári búinn að skrifa undir hjá Bolton Samdi til loka tímabilsins en óvíst er hvort hann fái leikheimild fyrir leik Bolton og Reading um helgina. 4. desember 2014 15:07