Innlent

Engin sanddæluskip í Landeyjahöfn

Herjólfur þarf að sæta færis og bíða eftir flóði til þess að geta siglt inn í höfnina.
Herjólfur þarf að sæta færis og bíða eftir flóði til þess að geta siglt inn í höfnina.
Sanddæluskipið Skandía, sem á að sjá um dýpkun Landeyjahafnar, hefur legið við bryggju í Vestmannaeyjum í nokkra daga vegna bilunar og Perlan, sem send var þangað nýverið til að aðstoða Skandíu, er komin til Ísafjarðar í verkefni þar.

Herjólfur, sem er byrjaður siglingar til Landeyjahafnar þarf enn að sæta sjávarföllum til og frá höfninni, þar sem enn á eftir að dýpka innsiglinguna nægjanlega mikið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×