Miðstöð innanlandsflugs á BSÍ í framtíðinni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 31. maí 2018 18:30 Samgönguráðherra mun á næstu dögum kynna áform um nýja flugstöð fyrir innanlandsflug í Vatnsmýri þrátt fyrir að áætlanir borgarinnar um að flugvöllurinn fari árið 2022. Nefnd sem fjallað hefur um málið segir fjárfestinguna ekki glatast víki völlurinn fyrir byggð. Umferðarmiðstöðin hefur þjónað hlutverki sínu vel í áratugi en nú eru uppi hugmyndir um að byggja við húsið og breyta hlutverki þess og að þetta verði miðstöð innanlandsflugs á Íslandi á meðan flugvöllurinn er enn í Vatnsmýri. Hugmyndin er ein af þremur í áfangaskýrslu sem hópur á vegum Samgönguráðuneytisins hefur unnið að og kynnt verður á næstu dögum.Vísir/Ernir„Sá sem að varð ofan á er að byggja upp Umferðarmiðstöðina BSÍ og hafa hana sem flugstöð einnig. Það eru spennandi áform þar uppi sem að við munum væntanlega fara með inn í samkeppni um uppbyggingu og hún mun þá bæði nýtast gríðarlega vel ef innanlandsflugið verði áfram á Reykjavíkurflugvelli um langa framtíð,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Hinar hugmyndirnar eru uppbygging flugstöðvar norðaustan við núverandi flugstöð á Reykjavíkurflugvelli eða norðan við skrifstofubyggingu Icelandair. En hugmyndin sem um ræðir er dýrust af þeim þremur. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að uppbyggingu á BSÍ reitnum sé áhugaverðust og að þar náist samlegð og hagræði af því að tengja innanlandsflugið öllum almenningssamgöngum innan borgarinnar og samgöngum við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík. Til þess að þessi uppbygging gæti átt sér stað þyrfti að reisa undirgöng undir Hringbraut, sem flugfarþegar færu í gegn en að auki þyrfti að byggja upp nýtt flughlað á milli Norður/Suðurbrautarinnar og neyðarbrautarinnar svokölluðu. Fulltrúar Reykjavíkurborgar hafa lýst yfir áhuga á að koma að hugmyndasamkeppni um BSÍ reitinn þrátt fyrir að ráð sé gert fyrir, í aðalskipulagi borgarinnar, að Reykjavíkurflugvöllur fari árið 2022. „Það verður auðvitað að taka það upp núna á nýju kjörtímabili,“ sagði Sigurður Ingi. Nefndin getur þess að fjárfestingin myndi gagnast áfram þó flugvöllurinn færi úr Vatnsmýri en Reykjavíkurborg hyggst byggja upp samgöngumiðstöð á svæðinu. Í skýrslunni segir einnig að gangi áætlanir eftir muni farþegafjöldi með flugi, almenningssamgöngum og ferðaþjónustu sem færi um samgöngumiðstöð á BSÍ reitnum verða a.m.k. 10 milljónir manns eða 27.000 manns á dag sem að einhverju leyti er viðbótar við umferð sem á leið um Landspítalann og háskólanna á svæðinu, Vesturbæ og Miðbæ Reykjavíkur á hverjum einasta degi. Tengdar fréttir Hægt að nýta nýju flugstöðina í annað ef flugvöllurinn fer Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að ef breytingar verði gerðar á staðsetningu innanlandsflugs verði hægt að nýta nýja flugstöð sem stendur til að byggja til annars. 21. júní 2017 10:45 Sér ekki að innanlandsflug verði flutt úr Vatnsmýri á næstu árum Ég hef aldrei sagt að ég vilji absalút hafa innanlandsflugvöllinn í Vatnsmýrinni. Það er bara einhver misskilningur, segir Jón Gunnarsson samgönguráðherra. 23. júní 2017 07:00 Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir 22. júní 2017 07:00 Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar? 7. mars 2018 06:00 Næstum 74 prósent vilja hafa völlinn í Vatnsmýrinni Stuðningsmönnum flugvallar í Vatnsmýrinni hefur fækkað lítillega frá árinu 2013. Mikill meirihluti vill þó enn hafa flugvöllinn þar. 7. október 2017 06:00 Þungavigtarfólk í Viðreisn mótfallið áformum samgönguráðherra um nýja flugstöð í Vatnsmýri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, segir að framtíð innanlandsflugs sé ekki í Vatnsmýri. Að ætla annað sé sóun á dýrmætum tíma og peningum segir ráðherrann í færslu á Twitter. 21. júní 2017 15:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Samgönguráðherra mun á næstu dögum kynna áform um nýja flugstöð fyrir innanlandsflug í Vatnsmýri þrátt fyrir að áætlanir borgarinnar um að flugvöllurinn fari árið 2022. Nefnd sem fjallað hefur um málið segir fjárfestinguna ekki glatast víki völlurinn fyrir byggð. Umferðarmiðstöðin hefur þjónað hlutverki sínu vel í áratugi en nú eru uppi hugmyndir um að byggja við húsið og breyta hlutverki þess og að þetta verði miðstöð innanlandsflugs á Íslandi á meðan flugvöllurinn er enn í Vatnsmýri. Hugmyndin er ein af þremur í áfangaskýrslu sem hópur á vegum Samgönguráðuneytisins hefur unnið að og kynnt verður á næstu dögum.Vísir/Ernir„Sá sem að varð ofan á er að byggja upp Umferðarmiðstöðina BSÍ og hafa hana sem flugstöð einnig. Það eru spennandi áform þar uppi sem að við munum væntanlega fara með inn í samkeppni um uppbyggingu og hún mun þá bæði nýtast gríðarlega vel ef innanlandsflugið verði áfram á Reykjavíkurflugvelli um langa framtíð,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Hinar hugmyndirnar eru uppbygging flugstöðvar norðaustan við núverandi flugstöð á Reykjavíkurflugvelli eða norðan við skrifstofubyggingu Icelandair. En hugmyndin sem um ræðir er dýrust af þeim þremur. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að uppbyggingu á BSÍ reitnum sé áhugaverðust og að þar náist samlegð og hagræði af því að tengja innanlandsflugið öllum almenningssamgöngum innan borgarinnar og samgöngum við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík. Til þess að þessi uppbygging gæti átt sér stað þyrfti að reisa undirgöng undir Hringbraut, sem flugfarþegar færu í gegn en að auki þyrfti að byggja upp nýtt flughlað á milli Norður/Suðurbrautarinnar og neyðarbrautarinnar svokölluðu. Fulltrúar Reykjavíkurborgar hafa lýst yfir áhuga á að koma að hugmyndasamkeppni um BSÍ reitinn þrátt fyrir að ráð sé gert fyrir, í aðalskipulagi borgarinnar, að Reykjavíkurflugvöllur fari árið 2022. „Það verður auðvitað að taka það upp núna á nýju kjörtímabili,“ sagði Sigurður Ingi. Nefndin getur þess að fjárfestingin myndi gagnast áfram þó flugvöllurinn færi úr Vatnsmýri en Reykjavíkurborg hyggst byggja upp samgöngumiðstöð á svæðinu. Í skýrslunni segir einnig að gangi áætlanir eftir muni farþegafjöldi með flugi, almenningssamgöngum og ferðaþjónustu sem færi um samgöngumiðstöð á BSÍ reitnum verða a.m.k. 10 milljónir manns eða 27.000 manns á dag sem að einhverju leyti er viðbótar við umferð sem á leið um Landspítalann og háskólanna á svæðinu, Vesturbæ og Miðbæ Reykjavíkur á hverjum einasta degi.
Tengdar fréttir Hægt að nýta nýju flugstöðina í annað ef flugvöllurinn fer Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að ef breytingar verði gerðar á staðsetningu innanlandsflugs verði hægt að nýta nýja flugstöð sem stendur til að byggja til annars. 21. júní 2017 10:45 Sér ekki að innanlandsflug verði flutt úr Vatnsmýri á næstu árum Ég hef aldrei sagt að ég vilji absalút hafa innanlandsflugvöllinn í Vatnsmýrinni. Það er bara einhver misskilningur, segir Jón Gunnarsson samgönguráðherra. 23. júní 2017 07:00 Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir 22. júní 2017 07:00 Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar? 7. mars 2018 06:00 Næstum 74 prósent vilja hafa völlinn í Vatnsmýrinni Stuðningsmönnum flugvallar í Vatnsmýrinni hefur fækkað lítillega frá árinu 2013. Mikill meirihluti vill þó enn hafa flugvöllinn þar. 7. október 2017 06:00 Þungavigtarfólk í Viðreisn mótfallið áformum samgönguráðherra um nýja flugstöð í Vatnsmýri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, segir að framtíð innanlandsflugs sé ekki í Vatnsmýri. Að ætla annað sé sóun á dýrmætum tíma og peningum segir ráðherrann í færslu á Twitter. 21. júní 2017 15:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Hægt að nýta nýju flugstöðina í annað ef flugvöllurinn fer Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að ef breytingar verði gerðar á staðsetningu innanlandsflugs verði hægt að nýta nýja flugstöð sem stendur til að byggja til annars. 21. júní 2017 10:45
Sér ekki að innanlandsflug verði flutt úr Vatnsmýri á næstu árum Ég hef aldrei sagt að ég vilji absalút hafa innanlandsflugvöllinn í Vatnsmýrinni. Það er bara einhver misskilningur, segir Jón Gunnarsson samgönguráðherra. 23. júní 2017 07:00
Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir 22. júní 2017 07:00
Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar? 7. mars 2018 06:00
Næstum 74 prósent vilja hafa völlinn í Vatnsmýrinni Stuðningsmönnum flugvallar í Vatnsmýrinni hefur fækkað lítillega frá árinu 2013. Mikill meirihluti vill þó enn hafa flugvöllinn þar. 7. október 2017 06:00
Þungavigtarfólk í Viðreisn mótfallið áformum samgönguráðherra um nýja flugstöð í Vatnsmýri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, segir að framtíð innanlandsflugs sé ekki í Vatnsmýri. Að ætla annað sé sóun á dýrmætum tíma og peningum segir ráðherrann í færslu á Twitter. 21. júní 2017 15:30