Meirihlutaviðræður í Marshall-húsinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2018 11:18 Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, og Pawel Bartoszek, sem skipaði 2. sætið á lista Viðreisnar, mættu hjólandi til fundarins í Marshall-húsinu í morgun. vísir/vilhelm Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hittust á fyrsta formlega fundi sínum vegna myndunar meirihluta í Reykjavík núna upp úr klukkan 11 í Marshall-húsinu. Tveir fulltrúar frá hverjum flokki taka þátt í viðræðunum en saman eru flokkarnir með 12 borgarfulltrúa sem er eins manns meirihluti. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, að málefnin yrðu rædd fyrst áður en farið yrði að ræða stóla og verkaskiptingu.Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, mætir til fundarins í Marshall-húsinu í dag.vísir/vilhelmHann sagði enga kröfu hafa verið setta fram um einhvern annan en hann í borgarstjóra í þeim óformlegu sem fráfarandi meirihlutaflokkar hafa átt í við Viðreisn. Þá sagði Dagur að hann hefði ekki farið leynt með það að hann vilji helst sitja áfram í stóli borgarstjóra. Flokkarnir hafi náð það langt að þeir telji fullvíst að þeir nái málefnalega landi í formlegum viðræðum sem hefjast í dag. Hins vegar sé ljóst að breytingar verði með aðkomu Viðreisnar og ekki sé verið að endurnýja fráfarandi meirihluta. Viðreisn, Samfylkingin, Píratar og Vinstri græn ákváðu seinnipartinn í gær að ganga til formlegra viðræðna um myndu nýs meirihluta í borgarstjórn. Dagur sagði flokkana hafa notað tímann vel í óformlegum viðræðum frá kosningum og traust hafi myndast milli fólks og þessara fjögurra flokka. Kjörtímabil nýrrar borgarstjórnar hefst hinn 19. júní. Ætla flokkarnir fjórir að nýta tímann vel til mótunar málefnasáttmála fyrir þann tíma.Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, mætir á fundinn í morgun.vísir/vilhelm Kosningar 2018 Tengdar fréttir Gott traust skapast á milli flokkanna fjögurra Dagur B. Eggertsson segist bjartsýnn og spenntur fyrir viðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata sem hefjast á morgun. 30. maí 2018 21:59 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hittust á fyrsta formlega fundi sínum vegna myndunar meirihluta í Reykjavík núna upp úr klukkan 11 í Marshall-húsinu. Tveir fulltrúar frá hverjum flokki taka þátt í viðræðunum en saman eru flokkarnir með 12 borgarfulltrúa sem er eins manns meirihluti. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, að málefnin yrðu rædd fyrst áður en farið yrði að ræða stóla og verkaskiptingu.Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, mætir til fundarins í Marshall-húsinu í dag.vísir/vilhelmHann sagði enga kröfu hafa verið setta fram um einhvern annan en hann í borgarstjóra í þeim óformlegu sem fráfarandi meirihlutaflokkar hafa átt í við Viðreisn. Þá sagði Dagur að hann hefði ekki farið leynt með það að hann vilji helst sitja áfram í stóli borgarstjóra. Flokkarnir hafi náð það langt að þeir telji fullvíst að þeir nái málefnalega landi í formlegum viðræðum sem hefjast í dag. Hins vegar sé ljóst að breytingar verði með aðkomu Viðreisnar og ekki sé verið að endurnýja fráfarandi meirihluta. Viðreisn, Samfylkingin, Píratar og Vinstri græn ákváðu seinnipartinn í gær að ganga til formlegra viðræðna um myndu nýs meirihluta í borgarstjórn. Dagur sagði flokkana hafa notað tímann vel í óformlegum viðræðum frá kosningum og traust hafi myndast milli fólks og þessara fjögurra flokka. Kjörtímabil nýrrar borgarstjórnar hefst hinn 19. júní. Ætla flokkarnir fjórir að nýta tímann vel til mótunar málefnasáttmála fyrir þann tíma.Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, mætir á fundinn í morgun.vísir/vilhelm
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Gott traust skapast á milli flokkanna fjögurra Dagur B. Eggertsson segist bjartsýnn og spenntur fyrir viðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata sem hefjast á morgun. 30. maí 2018 21:59 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Gott traust skapast á milli flokkanna fjögurra Dagur B. Eggertsson segist bjartsýnn og spenntur fyrir viðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata sem hefjast á morgun. 30. maí 2018 21:59