Þessar eru líklegar til afreka á US Open Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 31. maí 2018 12:00 Lexi Thompson er alltaf líkleg til afreka. vísir/getty Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum. Shansan Feng frá Kína er efst á heimslistanum og endaði í fimmta sæti árið 2017 á US Womens Open. Ariya Jutanugarn frá Thailandi hefur leikið vel það sem af er tímabili og er í áttunda sæti heimslistans. Lydia Ko frá Nýja Sjálandi hefur sigrað á 19 mótum þó hún sé aðeins 21.árs gömul, hún sat í efsta sæti heimslistans í 130 vikur. Sung Hyun Park frá Suður Kóreu er ríkjandi US Womens Open meistari, það kæmi mér mikið á óvart ef að hún verður ekki á topp 5. So Yeon Ryu frá Suður Kóreu sigraði á US Womens Open árið 2011 og var á tímabili árið 2017 efst á heimslistanum. Lexi Thompson frá Bandaríkjunum án nokkurs vafa vinsælasti leikmaður mótsins, henni hefur að vísu ekki gengið vel á þessu móti, hennar besti árangur er sjöunda sæti árið 2014 en það er erfitt að veðja á móti Lexi þar sem hún er einn besti kylfingur heims um þessar mundir. Michelle Wie frá Bandaríkjunum sigraði á þessu móti árið 2014. Hann veit hvað þarf til að vinna og hefur hún verið að finna sitt gamla form á ný og er til alls líkleg þessa vikuna. Aðrir kylfingar sem vert er að fylgjast með eru Inbee Park, Brooke Hendersson, In Gee Chun og sigurvegari í síðustu viku á LPGA mótaröðinni Pernilla Lindberg frá Svíðþjóð. Það er alveg ljóst að mótið verður skemmtilegt á gríðarlega krefjandi velli þar sem ég reikna með að vinninsskorið á sunnudag verði ekki meira en fimm undir pari ef að það nær því. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla dagana og hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum. Shansan Feng frá Kína er efst á heimslistanum og endaði í fimmta sæti árið 2017 á US Womens Open. Ariya Jutanugarn frá Thailandi hefur leikið vel það sem af er tímabili og er í áttunda sæti heimslistans. Lydia Ko frá Nýja Sjálandi hefur sigrað á 19 mótum þó hún sé aðeins 21.árs gömul, hún sat í efsta sæti heimslistans í 130 vikur. Sung Hyun Park frá Suður Kóreu er ríkjandi US Womens Open meistari, það kæmi mér mikið á óvart ef að hún verður ekki á topp 5. So Yeon Ryu frá Suður Kóreu sigraði á US Womens Open árið 2011 og var á tímabili árið 2017 efst á heimslistanum. Lexi Thompson frá Bandaríkjunum án nokkurs vafa vinsælasti leikmaður mótsins, henni hefur að vísu ekki gengið vel á þessu móti, hennar besti árangur er sjöunda sæti árið 2014 en það er erfitt að veðja á móti Lexi þar sem hún er einn besti kylfingur heims um þessar mundir. Michelle Wie frá Bandaríkjunum sigraði á þessu móti árið 2014. Hann veit hvað þarf til að vinna og hefur hún verið að finna sitt gamla form á ný og er til alls líkleg þessa vikuna. Aðrir kylfingar sem vert er að fylgjast með eru Inbee Park, Brooke Hendersson, In Gee Chun og sigurvegari í síðustu viku á LPGA mótaröðinni Pernilla Lindberg frá Svíðþjóð. Það er alveg ljóst að mótið verður skemmtilegt á gríðarlega krefjandi velli þar sem ég reikna með að vinninsskorið á sunnudag verði ekki meira en fimm undir pari ef að það nær því. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla dagana og hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30
Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45
Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00