Úrskurðað í máli Hamilton á morgun 15. nóvember 2007 19:24 NordicPhotos/GettyImages Á morgun kemur í ljós hvort Lewis Hamilton verður úrskurðaður heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, þegar tilkynnt verður um niðurstöðu áfrýjunar McLaren liðsins. Kimi Raikkönen hjá Ferrari varð heimsmeistari eftir æsilega lokakeppni í Brasilíu um daginn, en forráðamenn McLaren vildu meina að Hamilton hefði átt að ná í nógu mörg stig til að verða heimsmeistari eftir að þeim þótti sýnt að tveir af andstæðingum þeirra hefðu brotið lög um hitastig á eldsneyti í bifreiðum sínum í lokamótinu. Lögmaður Ferrari segir að það yrði svartur blettur á íþróttina ef úrslit mótsins ættu eftir að ráðast í réttarsal, en forráðamenn McLaren eru staðráðnir í að færa Lewis Hamilton meistaratitilinn þó hann hafi sjálfur lýst því yfir að það yrði ekki sérlega skemmtilegt ef það gerðist með þessum hætti. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Á morgun kemur í ljós hvort Lewis Hamilton verður úrskurðaður heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, þegar tilkynnt verður um niðurstöðu áfrýjunar McLaren liðsins. Kimi Raikkönen hjá Ferrari varð heimsmeistari eftir æsilega lokakeppni í Brasilíu um daginn, en forráðamenn McLaren vildu meina að Hamilton hefði átt að ná í nógu mörg stig til að verða heimsmeistari eftir að þeim þótti sýnt að tveir af andstæðingum þeirra hefðu brotið lög um hitastig á eldsneyti í bifreiðum sínum í lokamótinu. Lögmaður Ferrari segir að það yrði svartur blettur á íþróttina ef úrslit mótsins ættu eftir að ráðast í réttarsal, en forráðamenn McLaren eru staðráðnir í að færa Lewis Hamilton meistaratitilinn þó hann hafi sjálfur lýst því yfir að það yrði ekki sérlega skemmtilegt ef það gerðist með þessum hætti.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira