Sjáðu frábært högg Tiger Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2015 22:30 Tiger í eldlínunni. vísir/getty Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru. Eftir þriðja hring er Tiger á sjö undir pari, en lokadagurinn á Masters-mótinu er á morgun. Jordan Spieth er efstur, en þegar þetta er skrifað er Spieth á sextán undir pari. Það kom mörgum á óvart þegar Tiger sagði að hann gaf út að hann myndi taka þátt á Masters, en hann hafði ekki spilað á alvöru móti síðan í febrúar. Hann datt svo í fyrsta skipti útaf topp 100 heimslista golfara fyrir skömmu, en það var í fyrsta skipti sem það gerðist í tuttugu ár að Tiger væri ekki á þeim lista. Bandaríkjamaðurinn hefur sýnt ansi mörg skemmtileg tilþrif, en frábært högg Tiger á fjórðu holu má sjá hér. Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru. Eftir þriðja hring er Tiger á sjö undir pari, en lokadagurinn á Masters-mótinu er á morgun. Jordan Spieth er efstur, en þegar þetta er skrifað er Spieth á sextán undir pari. Það kom mörgum á óvart þegar Tiger sagði að hann gaf út að hann myndi taka þátt á Masters, en hann hafði ekki spilað á alvöru móti síðan í febrúar. Hann datt svo í fyrsta skipti útaf topp 100 heimslista golfara fyrir skömmu, en það var í fyrsta skipti sem það gerðist í tuttugu ár að Tiger væri ekki á þeim lista. Bandaríkjamaðurinn hefur sýnt ansi mörg skemmtileg tilþrif, en frábært högg Tiger á fjórðu holu má sjá hér.
Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira